Vinsælast
Heitast
Styrktaraðilar
Bjórmenningin
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 10, 2016

Askasleikir NR.45

Askasleikir er apríkósugott og sítrusvænt rauðöl bruggað með engisaxnesku ölgeri og ögn af aski.

Sá sjötti Askasleikir, var alveg dæmalaus.- Hann fram undan rúmunum rak sinn ljóta haus.

Þegar fólkið setti askana fyrir kött og hund, hann slunginn var að ná þeim og sleikja á ýmsa lund.

Jóhannes úr Kötlum

103
 
Lesa Meira
desember 1, 2016

Giljagaur NR.14.1

Giljagaur er af ætt sterkustu bjóra heims, sem kallast Barleywine; þurrhumlaður, rauðleitur og spennandi. Hann er jólagjöf sem heldur áfram að gefa ár eftir ár, því hann verður betri með hverjum jólum. Giljagaur hefur margt skemmtilegt í pokahorninu, t.d. þrenns konar ger og blöndu af slóvenskum og bandarískum humlum. Ríkulegt bragðið felur m.a. í sér kóngabrjóstsykur og marmelaði – sannkallað jólahlaðborð í flösku! – Borg Brugghús

9
 
Lesa Meira
nóvember 30, 2016

Myrkvi NR.13

Myrkvi er svokallað Porter öl, sem varð til í skuggalegum hafnarstrætum Lundúnaborgar á 18. öld. Dökki liturinn ræðst af ristaða maltaða bygginu sem notað er við bruggunina. Myrkvi er trúr uppruna sínum, enda ósíaður og skilar dimmu og djúpu bragðinu með fullum þunga og þéttri fyllingu.

Sérstaða Myrkva byggir hins vegar á því að sér-ristað kaffi frá Kaffismiðjunni er notað í bruggunina. Kaffið kemur frá Kolumbíu, nánar tiltekið kaffibóndanum Regulo Martinez í Huila. Myrkvi er því spennandi og dularfullt Porter öl með mjúkum kaffitónum og keim af súkkulaði og karamellu. Hreinræktað sælgæti með fínustu steikinni og sætasta eftiréttinum auk þess að vera skuggalega góður [...]

4
Hlaða inn meira
End of the line!
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Bjór 101
 
Bjórsmökkunarblöð
 
Altbier
 
Bjór, magnaðisti drykkur heims!
 
Orðabók
Meira
Bjórmenningin
 
Bjórglös
 
Hvernig á að hella bjór?
 
Biðja um bjór
 
Bjórgarðurinn opnar á Höfðatorgi í Reykjavík
Meira
Brugghús
 
Askasleikir NR.45
 
Giljagaur NR.14.1
 
Giljagaur NR.14
 
Myrkvi NR.13
Meira
Heimabrugg
 
American Barleywine: Big Bad BeeDub
 
Opening Day Pale Ale
 
Mjaðartegundir
 
Hvernig mjöður er bruggaður
Meira
Bjór Umfjallanir
 
Royal X-mas Hvid
 
Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale
 
Kilkenny red ale
 
Harboe Pilsner
Meira

Vinsælt núna
 
 
 
 
 
Nýlegast
 
Lesa Meira
279
Val Ritstjórans
Reyndu annan valmöguleika
Fara íBjórmenningin
Vinsælt núna
 
 
 
 
 
Nýlegast
 
Lesa Meira
103
Val Ritstjórans
Reyndu annan valmöguleika
Fara íBjór stílar
Nýjustu álitin
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Tengjast
Fylgdust með okkur
Compare
Go