Vinsælast
Heitast
Styrktaraðilar
Bjórmenningin
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 26, 2015

Altbier

Sagan: “alt” þýðir gamalt, eða gamall. Altbier er í raun tákngervingur bjórana eins og þeir voru, en áður fyrr, áður en lagerinn var fundinn upp á 16 öld, þá voru nánast allir bjórar öl. Áður en lagerinn var fundinn upp og varð eins vinsæll og raun ber vitni, þá var Altbier þekktur sem einfaldlega bjór, það var ekki fyrr en á 18 öld sem Altbier fór að halla undan fæti þegar “nýji” bjórinn (lager) fór að verða vinsælli. Altbier er kenndur einna helst við Düsseldorf og Niederrhein héraðið í Þýskalandi, því var Altbier oft kallaður Düssel. Samkvæmt hefð, þá eru Altbier oft látinn þroskast lengur heldur en gengur og gerist. Altbier eru dökkir, kopar litaðir, sem kemur vegna dökka [...]

48
 
Lesa Meira
desember 26, 2015

Mjaðartegundir

Hér er listi yfir eins margar „tegundir“ af miði og ég gat fundið. Hvert og eitt nafn semsagt lýsir innihaldi mjaðarins og hvernig hann var bruggaður. Listinn fer einungis yfir almenn heiti, en ekki staðbundnar útgáfur af miði.

Acerglyn: Mjöður sem búinn er til með hunangi og hlynsírópi. Bilbemel: Sérgerð af melomel. Mjöður sem gerður er úr bláberjum eða bláberjasafa, en er stundum notað yfir mjöð sem er gerður úr hunangi gerðu úr bláberjablómum. Black mead/Svartmjöður: Nafn sem stundum er gefinn miði sem er gerður úr hunangi og sólberjum. Bochet: Mjöður þar sem hunangið er karamellað og jafnvel brennt áður en vatni er bætt við. Bochetomel: Bochet nema með ávöxtum. Braggot: [...]
118
 
Lesa Meira
desember 23, 2015

Hvernig mjöður er bruggaður

Í þessari grein mun ég fara yfir hvernig þú bruggar mjöð heima með ágætis niðurstöðum. Ég mun fara yfir grunnatriði mjaðargerðar og gerjunarferlisins og mun bæta við myndum síðar.

Mjaðarbrugg er mögulega það einfaldasta brugg sem hægt er að taka sér fyrir hendur þar sem í grunninn eru bara þrjú innihaldsefni sem eru nauðsynleg: Hunang, vatn og ger. Aftur á móti er best að fara aðeins lengra út í það, þar sem það skilar betri niðurstöðum. Þá á ég við til að mynda að nota gernæringu, hafa mash-ið í hitastilltu herbergi við 25-27°C, o.s.frv. Ferlið sem slíkt er frekar einfalt, flókni parturinn er einfaldlega að  sýna þolinmæði! Mjöður verður yfirleitt ekki fullbúinn á 7 dögum [...]

78
Hlaða inn meira
End of the line!
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Bjór 101
 
Altbier
 
Bjór, magnaðisti drykkur heims!
 
Orðabók
 
Hvað er bjór?
Meira
Bjórmenningin
 
Bjórglös
 
Hvernig á að hella bjór?
 
Biðja um bjór
 
Bjórgarðurinn opnar á Höfðatorgi í Reykjavík
Meira
Heimabrugg
 
Mjaðartegundir
 
Hvernig mjöður er bruggaður
 
Er bruggið skemmt?
 
Humlar – yfirlit
Meira
Bjór Umfjallanir
 
Royal X-mas Hvid
 
Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale
 
Kilkenny red ale
 
Harboe Pilsner
Meira
Vinsælt núna
 
 
 
 
 
Nýlegast
 
Lesa Meira
209beer_glasses-600x309
Val Ritstjórans
Reyndu annan valmöguleika
Fara íBjórmenningin
Vinsælt núna
 
 
 
 
 
Nýlegast
 
Lesa Meira
48Diebels_in_Altbierglas
Val Ritstjórans
Reyndu annan valmöguleika
Fara íBjór stílar
Nýjustu álitin
 
BelgianAmberBeer256x256
 
Royal-X-mas-Hvid
 
Gourmets-Bryggeriet-Jingle-Ale
 
Harboe-Pilsner
 
Staropramen-–-Premium-beer
 
Wychwood-Brewery-Hobgoblin
 
Thor-Pilsner
 
Midtfyns-Bryghus-Gunners-Ale
 
Carlsberg-Carls-porter
 
Leffe-Blonde
Tengjast
Fylgdust með okkur
Compare
Go