Heimabrugg
Ert að lesa núna
American Barleywine: Big Bad BeeDub
0

American Barleywine: Big Bad BeeDub

eftir Valberg Márnóvember 18, 2016
Yfirlit
ABV:

11.2%

IBU:

80 IBU

Litblær:

15.6 SRM

Malt:

CaraHell
Special W
CaraAroma

Humlar:

Columbus

Original gravity:

1.099

Fáanlegur:
Lýsing

Winner of 2016 Fágun homebrew competition - Iceland's best homebrewed beer 2016!
A nice, 11% American Barleywine recipe I have brewed a couple of times and is absolutely fantastic.

This is a high alcohol beer with a lot of grains. Make sure you know what you're doing, as keeping efficiency up and fitting everything in your mash tun can be troublesome in some cases.

Hannað af:

Hrafnkell - Brew.is

Fæst í/á:

Fyrirfram tilbúnum pökkum

American Barleywine: Big Bad BeeDub uppskriftin kemur frá Brew.is. Þessi uppskrift er tilvalin fyrir Barleywine unnendur.  Mig langar svo að benda á leiðbeingar fyrir þá sem vilja kynna sér bruggferlið nánar og fyrir þá sem vilja nota BIAB, þá eru leiðbeingar hér.

Grains

8.47kg Pale Ale

0.51kg CaraHell

0.34kg Special W

0.06kg CaraAroma

0.45kg Sugar – Not included, just use normal sugar.

Hops

75gr Columbus @60m

25gr Columbus @0m

50gr Columbus @Dry Hop (optional, not included in price)

Yeast

2x US-05 – Make sure to rehydrate the yeast!

 

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
9.5
Ilmur
9.0
Bragð
9.5
Munnfylli
9.5
Frumlegur
7.5
9.0
Þitt álit
1einkunn
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
100%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi... svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*