Auglýsa

Það sem er í boði er, auglýsinga rúlla / borða sem birtis neðst á öllum síðum, er þá settur borði á allar síðurnar og eru 5 borðar hverju sinni sem birtast af handahófi. Það er einnig hægt að kaupa lítil auglýsinga pláss sem eru 125 x 125 og birtast á öllum síðum, hægra megin. Við getum svo bætt við borðum sem eru 70 x 470, hægra meginn, fljótandi og fylgir gestinum eftir. Það má einnig skoða aðra möguleika, enda er alltaf hægt að finna pláss.

Við höfum verið að selja 6 mánaða og 12 mánaða auglýsingar. 6 mánuðir eru á 20 þús og 12 mánuðir á 30 þús. Við höfum ekki verið að búa til auglýsingar, en ef vilji er fyrir því, þá getum við ath hvort það sé möguleiki og gert tilboð í það.

Viljiru auglýsa á síðunni, þá má senda okkur skilaboð hér og eða á bjorspjall [hjá] bjorspjall.is.