Vinsælast
Heitast
All posts by Erling Þór Erlingsson
Nýlegast
 
Lesa Meira
janúar 25, 2012

Einstök Íslenskur Bjór í Ameríku

Einstök er bjórverkefni sem hefur verið unnið markvist að hér á Íslandi síðan 2010. Það var stofnað af Bernard La Borie, David Altshuler og Jack Sichterman eftir að þeir hófu leit sína af tærasta og hreinasta vatninu, sem þeir á endanum fundu (náttúrlega) á Íslandi. Þeir tóku upp samstarf við Víking ölgerð sem sér um að brugga og tappa á flöskurnar fyrir þá og sér Baldur Kárason bruggmeistari um að framkalla kraftaverkið að breyta vatni í vín eða í þessu tilfelli bjór. Þrátt fyrir að Einstök sé framleidd fyrir erlendan markað þá höfum við Íslendingar verið svo lánsamir að fá að njóta hans. Bjórinn er hægt að fá í betri vínbúðum landsins, á börum og veitingarstöðum. Bjórinn hefur [...]

258
 
Lesa Meira
janúar 18, 2012

100 bestu barir og krár í Bandaríkjunum

Draft Magazine hefur nú gefið út lista yfir 100 bestu bari og krár í Bandaríkjunum. Fyrir þá sem eru öflugir bjór áhuga menn og stefna á ferðalag til USA, þá ættu þeir að finna eitthvað við hæfi. Þetta eru staðir sem hver bjóráhugamaður getur sest niður í góðu umhverfi og kallað sitt nýja heimili.

http://draftmag.com/features/americas-100-best-beer-bars-2012/

þeir hjá Draft Magazine hafa sett þetta fagmanlega upp og er skoða bari og krár eftir svæðum. Vestur, miðvestur, norðaustur og suður. Hver bar ber þess merki að eigendur hafa hugsað um gæði fram yfir að bera fram ódýra vörur, fallegt útlit á barnum og sem mestu skiptir að fólk líði vel á [...]

23
 
Lesa Meira
janúar 17, 2012

Útflutningur á bjór rýrnar hjá risunum

Útflutnings árið 2011 hjá Bandarískum bjór framleiðendum hefur tekið dýfu og hefur ekki verið eins lágt síðan 2003 en, Anheuser-Busch og Heineken tóku stórar dýfu niður á við.

Á heimsvísu hefur útflutningur frá bandaríkjunum lækkað um 2,9 miljón tunnur eða um 1,4% síðan 2010 samkvæmt frétta bréfi frá Beer Marketer‘s Insights

Stærsta fallið á meðal annars Anheuser-Busch (InBev) sem eiga meðal annars Budweiser, Michelop, Becks og marga fleiri eða um 2,9 miljón tunna eða sem nemur 2,9%. Þetta setur útflutninginn þeirra niður í 98,8 miljónir tunna en það er í fyrsta skipti sem að fyrirtækið flytur útt minna en 100 miljón tunnur. MillerCoors fóru niður um 3% í útflutning sem [...]

34
 
Lesa Meira
janúar 17, 2012

Framleiðsla á bjór á heimsvísu

Ég hef verið að skoða tölur um hvaða lönd eru að framleiða mest af bjór. Um langt skeið hafði Bandaríkin verið á toppnum svo Þýskaland og Kína. Ef litið er á tölur í dag þá er Kína komið í fyrsta sæti með 25,3% af heildarframleiðslu í heiminum og þar á eftir eru Bandaríkin með 13,7%.

Land

Framleiðsla í lítrum

Prósenta á heimsvísu

1. Kína 42,3 miljón lítra 25,3% 2. Bandaríkin 22,9 miljón lítra 13,7% 3. Rússland 10,8 miljón lítra 6,4  % 4. Brasilía 10,7 miljón lítra 6,3  % 5. Þýskaland 9,9   miljón lítra

Gögn fyrir árið 2009 – 2010 í milljónum lítra                 (42,3 miljón lítra * [...]

59
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go