Vinsælast
Heitast
All posts by Mjaðarbandalagið
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 23, 2014

Royal X-mas Hvid

Royal X-mas Hvid Er elsta danska jólabruggið í gullöl flokki. Sá allra fyrsti X-MAS. Ljósa útgáfan með hvítu miðunum kom í heiminn árið 1969. Þessi léttari X-mas gladdi marga neitendur sem voru ekki hrifnir af hárri alkohól prósentu. Bragðið braut hefðbundnar reglur jólabruggs, því X-mas er ljúfur, mjúkur og sætur jóladrykkur sem er í góðu jafnvægi með humlabiturleikanum.

Huginn

Hausinn eru tveir fingur, hvítur, snöggur og hverfur alveg. Blúnda er engin. Nefið er sítrus, ger og malt. Uppbygging er hnetugyllt. Munnfylli er lítil og náladofi er í meðallagi. Bragð er hunang (sæta), sítrus og malt. Eftirbragð er ljúft og samblanda af fyrrnefndum brögðum. Venja er góð. Þessi [...]

204
 
Lesa Meira
nóvember 30, 2014

Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale

Muninn

Hausinn er 2 puttar, þunnur og snöggur, nánast eins og gos. Body er dökk hnetu brúnn Nefið er hveiti, malt og hunang Bragðadt af malt, kanil, hunangi og krydd Eftirbragð er lítið, þó leiðir útí hunang, og kanil, örlar á beyskju Blúnda er ekki til í þessum Nálardofi lítill sem enginn þar sem kolsýran er búin eftir fysta sopann. Venjan er ekki mikil Þessi er ekki líklegur til verðlauna enda undir meðallagi, átti von á meiru Abv. er 7,3 %. Þessi fær 20 hjá mér

Huginn

Hausinn eru tveir fingur, ljós, nokkuð snöggur og goslegur. Blúndan er engin. Nefið er ger, hunang og humlar. Uppbygging er hnetubrún með rauðum tónum. Lítil munnfylli með miklum náladofa, sem [...]

102
 
Lesa Meira
apríl 15, 2014

Wychwood Brewery, Hobgoblin

Muninn

Hausinn er 1 putti ljós með sæmilegri hengju, rjómakennd Body er dökk rautt Nefið er ferskir ávextir og sætt malt Bragðast af súkkulaði, karamellu, malt og ferskum ávöxtum, lýkur á beyskju Eftirbragð byrjar á sætu malti, fer svo út í ávexti og endar á beisku súkkulaði Blúnda er mikil með góðri hengju Nálardofi er mildur Munnfylli er í meðallagi SBV er 5,2% Venjan er fín, og verður hann skemmtilegri þegar á líður Þessi bjór er skemmtilega flókinn, mikið um að vera í honum sem gerir hann þeim mun sérstakari. Hobgoblin er með þeim betri Ensku bjórum sem ég hef prófað hingað til (þó ekki sá besti), kom mér skemmtilega á óvart. Get hiklaust mælt með honum. Fær 85 af 100 hjá [...]

39
 
Lesa Meira
apríl 12, 2014

Midtfyns Bryghus, Gunners Ale

Huginn

Hausinn er rúmur einn fingur, ljós og meðal snöggur. Blúnda er snögg og olíukennd. Nefið er karamella, bitrir humlar, dökkir ávextir og malt. Uppbygging er hnetu-rauð. Fylling er yfir meðallagi og náladofi er góður. Bragð er bitrir humlar, karamella og dökkir ávextir. Miðja er bitur, þurr og dregst út í bitra karamellu og malt eftirbragð. Ber örlítið á áfengisbragði seint í eftirbragðinu. Venja er góð. Gunners Ale er bragðmikill rauður ale. Bragð er biturt, í góðu jafnvægi með karamellu malti og dökkum ávöxtum. Biturleikinn í þessum er alveg í topp gæðaflokki, gerir hann skemmtilegann, öðruvísi og góðann. Gott jafnvægi og 7,3 abv. ! Þessi fær 95 af [...]

46
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go