Bjór Umfjallanir
Ert að lesa núna
Baltika No. 4
0

Baltika No. 4

eftir Mjaðarbandalagiðapríl 1, 2014
Yfirlit
ABV:

5,6%

IBU:

-

Humlar:

-

Fáanlegur:

-

Fæst í/á:

-

Muninn
Hausinn er 1 putti, ljós, stuttur og léttur
Nefið er malt, karamella og hunang
Body er rautt eða rusty
smakkast af mjög léttu malti, afskaplega sætur karamellan og hunangið slær í gegn, engin beiskja
Eftirbragð er sætt, hunang og karamella, en lítið og stoppar stutt
Lítil olía og hverfandi blúnda
Áferðin er mjög ljúf og rennur vel í munni
Venjan er fín.
Flaskan er einhver sú flottasa sem fyrir finnst. skjaldamerki brugghússins er skorin út í flöskuna og smekklegur miði á háls flöskunnar auk látlauss miða neðarlega á flöskunni

þessi kítlar ekki bragðlaukanna mikið en er á grensunni meðallag. Bjór til að taka með í partíið og hentar öllum.
Baltika No. 4 fær einkunn 50

Huginn

Hausinn er mjög ljós, tveir og hálfur fingur. Blúndan er góð, hálf olíukennd, hengja er yfir meðallagi.. reyndar nokkuð góð.
Uppbygging er rústik rauð, frekar þunn.
Karamella og milt malt bragð með nokkrum rúsínum fleygt út í. Eftirbragð er mjög snöggt, sætar rúsínur
Venja er mjög góð, verður silkimjúkur þegar neðar dregur. Endist vel.
Mjög sætur malt bjór, venst vel og rennur vel niður. Mæli með honum.
Flaskan er öðruvísi, rosa flott og útskorin, pottþétt kaup fyrir mig.
Þessi fær 80 af 100 frá mér.

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Mjaðarbandalagið
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.