Heimabrugg
Ert að lesa núna
Bee cave ljósöl (APA)
0

Bee cave ljósöl (APA)

eftir Valberg Márjúlí 16, 2017
Yfirlit
ABV:

5.1%

Malt:

Pale Ale malt, Vienna malt, CaraHell

Humlar:

Cascade

Ger tegund

Fermentis US-05

Original gravity:

1.051

Final Gravity

1.010-1.012

Fáanlegur:
Lýsing

Meskihitastig 67°C

Fæst í/á:

Fyrirfram tilbúnum pökkum

Bee cave ljósöl (APA) uppskriftin kemur frá Brew.is. Þessi uppskrift er tilvalin fyrir byrjendur eða fyrir þá sem vilja brugga léttann og góðan bjór. Mér var eitt sinn bent á að, það væri þess virði að auka kornið um 50%, en það er þá á ábyrgð þess sem bruggar. Mig langar svo að benda á leiðbeingar fyrir þá sem vilja kynna sér bruggferlið nánar og fyrir þá sem vilja nota BIAB, þá eru leiðbeingar hér.

Korn

3,6 kg Pale Ale malt
900 g Vienna malt
225 g CaraHell

Humlar

28gr Cascade (60 mín)
14gr Cascade (30 mín)
7gr Cascade (15 mín)
7gr Cascade (5 mín)

Fermentis US-05 ger

Uppskriftin gefur uþb 21 lítra af  bjór.

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi... svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

*