Ert að lesa núna
Einstök Icelandic White ale
Efnisyfirlit
0

Einstök Icelandic White ale

eftir Valberg Márseptember 18, 2013

bottle_whiteBruggaður eftir alda gamalli Belgískri hefð, hvít ölið (White Ale) okkar hefur flókið bragð á við klassískan hveitibjór, með bragði af appelsínu og kóríander. Bjórinn er bruggaður með tæru íslensku vatni sem skilar miklu og fersku bragði.  Einstök

Hreint og skarpt bragð með mjúkri fyllingu, þökk sé höfrunum, sítrus og kryddi  sem skilja eftir ferskan endir. (Einstök)

Fölgullinn, skýjaður. Lítil fylling, ósætur, fersk sýra, lítil beiskja. Sítrus, létt korn, kryddtónn. (Vínbúðin)

Verðlaun:
bottle_white_dev

ABV:
IBU:
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.