Ert að lesa núna
Freyja
Efnisyfirlit
2

Freyja

eftir Valberg Mároktóber 1, 2013

Fosturlandsins_freyja_bjorÞessi bjór er virðingarvottur Ölvisholts brugghús við hina íslensku konu sem hefur fætt okkur og klætt í gegnum aldirnar. Aðrir bjórar sem Ölvisholt hefur sett á markað hafa verið bragðmiklir og afar flóknir að gerð. Ölvisholt ákvað því að koma með fínlegan og silkimjúkan bjór sem útheimtir engin átök við bragðlaukana.

Fósturlandsins freyja er hveitibjór eða Witbier að belgískri fyrirmynd. Freyja er létt, silkimjúk og bragðminnst af bjórum Ölvisholts.

Ljósgullinn. Freyja er með milt og þægilegt bragð. Appelsína og kóríander í eftrirbragði ásamt lítilli beiskju.

Umfjallanir: Mjaðarbandalagið

ABV:
IBU:
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.