Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
september 29, 2013

Sorbon X

þurrhumlaður pale ale

Mjúkur og þægilegur pale ale, ætlaður sem session bjór, enda húsbjór veitingastaðarins Sorbon. Góð maltfylling sem er fylgt eftir með amerískum ilmhumlum. Hóflegur í beiskju

Sérstakur húsbjór veitingastaðarins Sorbon í Stokkhólmi. Einungis fáanlegur á krana.

2
 
Lesa Meira
september 28, 2013

Lilja páskabjór

Mjög humlaður bjór, þurrhumlaður með Amarillo og Cascade, en með passlegan sætleika frá maltinu til að balancera ölið.

Rafrauður. skýjaður. Meðalfylling, þurrt, fersk sýra. Karamela, malt, þurrkaðir ávextir, blóm (Vínbúðin)

6
 
Lesa Meira
september 22, 2013

Einstök Icelandic Pale Ale

Amerísk og Bæversk smíði koma saman ásamt íslensku gæða vatni, sem skapa Víkinga útgáfu af Pale ale (föl öli), þar sem kröftugir humlar mæta mjúku möltuðum undirtónum. Cascade humlar gefa ameríska eiginleikan, á meðan Northern brewer humlar hafa um það bil næga beiskju til gera frískandi íslenskt öl – Einstök

Ljóst, Milt, pínu toffee, miklum humla angan og bragði sem einkennast af seinni humlun.

Var valinn nr 40 af 100 GQ listanum 2013, af hlutum sem þarf að prófa.

114
 
Lesa Meira
september 16, 2013

Gæðingur Þorrabjór

Brúnn. Skýjaður. Mjúk meðalfylling, sætuvottur, miðlungsbeiskja. Ristað malt, humlar. (Vínbíðin)

4
Styrktaraðilar
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
4
Bruggmeistarinn
 
5
Verður að lesa:Bjór smökkun
Compare
Go