Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
september 6, 2014

Steðji Októberbjór

Steðji verður með Oktoberbjór núna í haust og verðum við þar með graskersbjór bruggaðan úr sérstöku „RED X“ malti og með Austurriskum Styrian graskersfræjum. Þessi bjór verður sá maltaðasti og sterkasti í alcoholmagni frá okkur að sinni. Virkilega flottur bjór þarna á ferðinni.

28
 
Lesa Meira
október 1, 2013

Víking JólaBock

JólaBock er nýjasta afurðin í Íslensku úrvals fjölskylduna þar sem menn fara ótroðnar slóðir. JólaBock er bruggaður í stíl hefðbundinna Bock bjóra „Traditional Bock“. Í réttu ljósi kemur skemmtilega dökkrauðbrúnn liturinn fram. Grunnmaltið er Munichmalt sem gefur ríkulegt maltbragð og svolítinn karmellu- og súkkuaðikeim sem kemur fram í eftirbragðinu, ásamt að gefa bjórnum mýkt og smá sætleika. Bjórinn er sterkur en maltbragðið felur styrkleikann sem er þó í bakgrunni og gefur smá vermandi tilfinningu. JólaBock er undirgerjaður og í hann eru notaðir bæverskir humlar í nokkru magni til að gefa bjórnum jafnvægi.

Upphaflega kemur Bock bjór frá Einbeck í [...]

16
 
Lesa Meira
september 29, 2013

Jólabjór 2010

Jólabjór Ölvisholts í ár er lauslega byggður á 2009 útgáfunni að því leyti að um reyktan bock er að ræða aftur. Bragðprófíllinn er þó töluvert frábrugðin þar sem 2010 útgáfan hefur töluvert breiðari og meira áberandi kryddtón. Jafnframt er Jólabjórinn í ár hnetubrúnn og með mikla fyllingu. Sérstök bruggaðferð og mikið magn af krystal og reyktu malti að ógleymdu góðum skammti af negul, gefur mjög fjölbreytt kryddbragð og sæta karamellu tóna, yfir öllu svífur svo létt reykarangan. Þetta spilar allt saman og gefur bjórnum mikla dýpt og fjölbreytileika.

hnetubrúnn. kryddbragð og sæta karamellu tóna, yfir öllu svífur svo létt reykarangan.

15
 
Lesa Meira
september 27, 2013

Egils Sterkur

Gullinn. meðalfylling, sætuvottur, ferskur, miðlungs beiskja. Létt korn, hey, karamella.

29
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go