Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
nóvember 5, 2014

Steðji Hvalur

Brugghús Steðja kynnir ÞorraSteðja til leiks. Einstakur bjór á heimsvísu, en hérna erum við í samstarfi við Hval hf. Við bruggum bragðmikinn Hvalbjór sem er bruggaður með hvalmjöli. Hvalmjölið er mjög próteinríkt og nánast engin fita í því. Það ásamt því að engin viðbættur sykur er notaður gerir þetta að mjög heilnæmum drykk, og verða menn sannir víkingar á honum! Hvalbragðið kemur fram í undirtóni bjórsins og einnig vel í eftirbragðinu. Bjórinn er 5.2% í alc og við síum hann og gerilsneyðum. Miðinn er hannaður af íslenzkum verðlaunahönnuði búsettum á Ítalíu, með innihaldinu í huga ásamt þorrastemningunni að sjálfsögðu. Í bakgrunni miðans er texti úr Hávamálum en þetta er [...]

16
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Bruggmeistarinn
 
5
Hreinleika brugg félagið (Purity brewing company)
Compare
Go