Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
júní 15, 2014

Sólveig Nr. 25

Sólveig er þriðja systirin og yngsta barnið í Borgarfjölskyldunni. Hún er ærslafull, uppátækjasöm, ofvernduð en umfram allt elskuð, enda ljósgeislinn sem bregður birtu á allt heimilislífið.

Sérstakt ger er notað við bruggunina sem gefur bjórnum ákveðna bragð- og lyktarundirstöðu þar sem tónar banana og neguls koma skýrt fram. Í bragðrófinu öllu má svo einnig greina mangó, ástaraldin, greipaldin og fleiri suðræna ávexti. Sólveig er þurrhumluð með amerískum eðalhumlum sem þýðir að humlunum er bætt í bjórinn eftir gerjun. Við þetta samspil humla og gers verður til brakandi, beiskur og þurr en um leið ferskur sólskinsbjór.

Söngur Sólveigar

Það má líða vetur [...]

25
 
Lesa Meira
september 16, 2013

Gæðingur Hveiti

Gullinn, ósíaður. Ósætur, meðalfylling, lítil beiskja. Sítrus, krydd, humlar. (Vínbúðin)

17
 
Lesa Meira
ágúst 18, 2013

Sumar Kaldi

Sumar Kaldi er léttur og svalandi og er bruggaður í Þýskum hveitibjóra stíl en þó með Tékkneskum humlum. Í hann eru notaðar tvær tegundir af möltuðu byggi og svo að sjálfsögðu maltað hveiti. Sumar Kaldi er 4,6% og ósíaður, sem þýðir að það er ger í honum. Gerið mun að miklu leyti setjast í botninn á flöskunni. Hann á helst að drekkast kaldur og alltaf í glasi. – Bruggsmiðjan

Gullinn, Ósætur, létt fylling, lítil beiskja, fersk sýra. Sítrus, banani, negull.

51
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go