Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
júní 15, 2014

Sumargull

Nýjasti bjórinn okkar er að detta í hillur Vínbúðanna þessa daganna! Sumargull er ljós og sumarlegur undirgerjaður bjór með þýskum og slóvenskum humlum – aðgengilegur og ferskur, með blómlega angan og ávaxtaríkan maltkeim. Bjórinn hentar vel með ýmsum léttum og sumarlegur réttum og ekki síður í vinstri höndina þegar grilltöngin er í þeirri hægri – þessu má svo víxla að vild.

Sumargull á rætur sínar að rekja í Borg Brugghús, handverks- og tilraunabrugghúss Ölgerðarinnar. Bjórinn er fjórði bjórinn sem Borg sendi frá sér en hann kom út snemma árs 2011 og bar þá nafnið Bjartur Nr.4. Bjartur er einn vinsælasti bjór Borgar frá stofnun brugghússins og því eflaust [...]

12
 
Lesa Meira
september 27, 2013

Egils Gull

Ljósgullinn. Meðalfylling, þurr, ferskur, meðal beiskja með kryddaðan korn og maltkeim. (Vínbúðin)

Verðlaun:

48
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go