Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
október 1, 2014

Smoked Imperial Stout

9
 
Lesa Meira
desember 17, 2013

Mikkeller Fra Til Imperial Porter

Svarbrúnn. Þung fylling, ósætur, mikil beiskja, höfugur. Lakkrís, kaffi, karamella, reyktir tónar, krydd. – Vínbúðin

Vó, hér er allt að frétta. Crazy bragðsprengja sem valtar yfir flestan mat, með fáeinum undantekningum. Parið hann saman við foie gras eða reykta gæsabringu og berið fram í litlum glösum, jafnvel púrtvínsglösum, í forrétt. Fyrir ykkur ævintýragjarnari mæli ég með pörun við hangikjöt. Það er crazy… en það virkar. Mögulega eini bjórinn hérna sem gæti parast við kæsta skötu. – Matviss / Bjórviss

15
Styrktaraðilar
Bjórspjall á Facebook
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Hreinleika brugg félagið (Purity brewing company)
 
5
Að brugga frá grunni
Compare
Go