Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
september 11, 2015

NR. 34 ÚLFRÚN

Úlfrún Nr. 34 sækir fyrirmyndir sínar í bandarísku IPA-nýbylgjuna svonefndu. Suðrænt ávaxtabragðið er fengið með Citra og Mosaic humlum en í bland við Sorachi Ace, Centennial og Simco humla magnast þessi ýlfrandi ferski ananas- og mangóseiður enn til muna.

36
 
Lesa Meira
september 11, 2015

NR. 33 FREKI

Freki er merkilegur fyrir þær sakir að hann er að öllu leyti gerjaður með villigerinu brettanomyces (brett). Gerið færir bjórnum afgerandi einkenni sem er jafnan lýst sem „fönkí“ og er vinsælt meðal fjölmargra bjóráhugamanna. Páskabjór Borgar Þorlákur Nr. 31 sem kom út fyrr á þessu ári var einnig villigerjaður með brett-geri en þó aðeins að hluta á móti saison-ölgeri. Freki er því fyrsti bjórinn sem er eingöngu villigerjaður og einstakur sem slíkur í íslenskri bjórsögu.

Að öðru leyti er Freki í amerískum IPA-stíl; þurrhumlaður, ferskur og ríkur af áxaxtatónum sem njóta sín einstaklega vel með fönkinu.

Líkt og með aðra IPA-bjóra Borgar er bjórinn kenndur við úlf en í [...]

10
 
Lesa Meira
október 1, 2014

Belgian Session IPA

[reveal title=“Senda inn umfjöllun“ open=“false“ color=“grey-lite“][/reveal]
10
 
Lesa Meira
júlí 11, 2014

Fenrir nr. 26

Ljósrafgullinn. Ósætur, þétt meðalfylling, beiskur. Humlaríkur, blómlegur, hey, útihús. – Vínbúðin

20
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go