Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
desember 23, 2013

Tuborg christmas brew

Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylling, lítil beiskja. Malt, korn, lakkrís. – Vínbúðin

Tímalaus klassík. Sætur, jólalegur og góður með dassi af malti. Algjörlega frábær með góðum hamborgara en einnig kjúkling og kalkún. – Matviss / Bjórviss

10
 
Lesa Meira
desember 9, 2013

Carls Jul

Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylling, meðalbeiskja. Malt, grösugir humlatónar. – Vínbúðin

Jólalegur í útliti en ósköp lítið að frétta. Carlsberg í pínu jólabúningi. Drekkið hann með svínakjöti, hamborgara, grillmat eða einhverju krydduðu (spicy). Prófið hann með Góðum cheddar osti. – Matviss / Bjórviss

11
 
Lesa Meira
september 29, 2013

Þorrabjór 2009

Mungát Þorrabjór 2009 (e.þ.s. Draugamjöður)

Mungátin var sama uppskrift og Skjálfti nema krydduð með mjaðjurt og ætihvönn. Þar að auki var Mungát gerðuð með öðrum hætti en Skjálfti.

Mungát var talsvert frábrugðin skjálfta í bragði og minnti helst á góðan hveitibjór.

Á víkingaöld drukku menn þrennskonar áfenga drykki. Fínasti drykkur þess tíma var mjöður en sá drykkur er hunangsvín sem eingöngu var gerður úr hunangi og vatni. Annar drykkur sem líklega var kallaður bjór var eplasíder frá Bretlandseyjum. Svo var það mungátin en það er sá drykkur sem við köllum bjór í dag.

20
 
Lesa Meira
september 27, 2013

Boli premium

 Var áður Egils Premium

Er gerður að hluta til (ca 10% af kornmagninu) úr íslensku ómöltuðu byggi ofan úr borgarfirði. Gefur bjórnum aukna fyllingu og froðuheldni

Ljósgullinn. Meðalfylling, mildur með sætuvotti og lítilli beiskju og mjúkum maltkeim. (Vínbúðin)

Verðlaun

[imageeffect url=“http://bjorspjall.is/wp-content/uploads/2013/09/silver.png“ width=“150″ height=“150″ css_animation=“left-to-right“ align=“alignleft“ target=“_self“]
199
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go