Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
september 6, 2014

Steðji Októberbjór

Steðji verður með Oktoberbjór núna í haust og verðum við þar með graskersbjór bruggaðan úr sérstöku „RED X“ malti og með Austurriskum Styrian graskersfræjum. Þessi bjór verður sá maltaðasti og sterkasti í alcoholmagni frá okkur að sinni. Virkilega flottur bjór þarna á ferðinni.

29
 
Lesa Meira
september 27, 2013

Boli premium

 Var áður Egils Premium

Er gerður að hluta til (ca 10% af kornmagninu) úr íslensku ómöltuðu byggi ofan úr borgarfirði. Gefur bjórnum aukna fyllingu og froðuheldni

Ljósgullinn. Meðalfylling, mildur með sætuvotti og lítilli beiskju og mjúkum maltkeim. (Vínbúðin)

Verðlaun

[imageeffect url=“http://bjorspjall.is/wp-content/uploads/2013/09/silver.png“ width=“150″ height=“150″ css_animation=“left-to-right“ align=“alignleft“ target=“_self“]
215
 
Lesa Meira
ágúst 18, 2013

Kaldi Október

Október bjór sem bruggaður er af Sigurði Braga Ólafssyni og er þetta hans fyrsta uppskrift. – Bruggsmiðjan.

 

Rafgullinn, Meðalfylling, þurr, miðlungsbeiskja. Malt, korn, karamella. (Vínbúðin)

 

Umfjöllun; Bjórsmökkun Ehf.

46
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go