Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
desember 23, 2013

Stella Artois

Gullinn. Ósætur, létt meðalfylling, lítil beiskja. Korn, humlar. Frískur. – Vínbúðin

Þótt manni finnist fátt jólalegt við þennan aðgengilega pils þá var Stella upprunalega brugguð sem jólabjór. Flottur með léttum réttum, fiski, kjúklingi eða tapas. Parast ágætlega við létta eftirrétti, t.d. sítrónufrómas. – Matviss / Bjórviss

29
 
Lesa Meira
desember 20, 2013

Tuborg Gold

Meðalfylling, þurr, ferskur, frekar lítil beiskja með ristaðan og bakaðan maltkeim. – Vínbúðin

13
 
Lesa Meira
desember 18, 2013

Royal Xmas hvítur (hvid)

Rafgullin. Sætur, mjúk meðalfylling, lítil beiskja. Malt, humlar, baunir, krydd. – Vínbúðin

Frekar „plain“ lagerbjór og parast sem slíkur. Fínn með léttum réttum, fiski og ef til vill mildum kryddpylsum. Gæti einnig gengið með grillmat. – Matviss / Bjórviss

Umfjöllun – Mjaðarbandalagið

12
 
Lesa Meira
september 26, 2013

Egils Páskagull 2012

Rafgullinn, Meðalfylling, ósætur, lítil beiskja. Malt, karamella, hey. (Vínbúðin)

14
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Bruggmeistarinn
 
5
Hreinleika brugg félagið (Purity brewing company)
Compare
Go