Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
desember 19, 2014

Föroya Jólabryggj

Rafgullinn. Sætuvottur, létt meðalfylling, lítil beiskja. Karamella, malt, ávöxtur. Höfugur. – Vínbúðin

17
 
Lesa Meira
apríl 2, 2014

Thule jólabjór

Rafbrúnn. Ósætur, létt fylling, miðlungsbeiskja. Ristað malt, humlar, karamella. – Vínbúðin

Þessi kom mér skemmtilega á óvart, þræljólalegur og góður. Parið hann við bragðmeiri mat og kryddaðan, kjúkling, kalkún og jafnvel önd eða gæs. Prófið hann með jólabúðingnum eða konfektinu eða bara einan og sér eftir matinn. – Matviss / Bjórviss

51
 
Lesa Meira
desember 20, 2013

Tuborg Classic

meðalfylling, þurr, ferskur, lítil beiskja. Mjúkt korn, þurrkaðir ávextir, karamella, blóm. – Vínbúðin

80
 
Lesa Meira
desember 16, 2013

Royal X-Mas Blå

Rafbrúnn. Meðalfylling, ósætur, ferskur, lítil beiskja. Malt, korn, þurrkaðir ávextir. – Vínbúðin

Frekar „plain“ lagerbjór og parast sem slíkur. Fínn með léttum réttum, fiski og ef til vill mildum kryddpylsum. Gæti einnig gengið með grillmat. – Matviss / Bjórviss

9
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Bruggmeistarinn
 
5
Hreinleika brugg félagið (Purity brewing company)
Compare
Go