Vinsælast
Heitast
 
Lesa Meira
desember 18, 2013

Mikkeller red white christmas

Flókinn bjór sem hefur enga augljósa pörun. Mitt besta gisk er að para hann eins og rauðöl þar sem það er ráðandi í bragðinu. Parið hann við kryddaða (spicy) rétti, kjúkling og jafnvel hamborgara. Prófið hann með mildum og bragðmeiri kúamjólkurostum á borð við Port-Salut. – Matviss / Bjórviss

10
 
Lesa Meira
október 1, 2013

Freyja

Þessi bjór er virðingarvottur Ölvisholts brugghús við hina íslensku konu sem hefur fætt okkur og klætt í gegnum aldirnar. Aðrir bjórar sem Ölvisholt hefur sett á markað hafa verið bragðmiklir og afar flóknir að gerð. Ölvisholt ákvað því að koma með fínlegan og silkimjúkan bjór sem útheimtir engin átök við bragðlaukana.

Fósturlandsins freyja er hveitibjór eða Witbier að belgískri fyrirmynd. Freyja er létt, silkimjúk og bragðminnst af bjórum Ölvisholts.

Ljósgullinn. Freyja er með milt og þægilegt bragð. Appelsína og kóríander í eftrirbragði ásamt lítilli beiskju.

Umfjallanir: Mjaðarbandalagið

123
 
Lesa Meira
september 18, 2013

Einstök Icelandic White ale

Bruggaður eftir alda gamalli Belgískri hefð, hvít ölið (White Ale) okkar hefur flókið bragð á við klassískan hveitibjór, með bragði af appelsínu og kóríander. Bjórinn er bruggaður með tæru íslensku vatni sem skilar miklu og fersku bragði.  Einstök

Hreint og skarpt bragð með mjúkri fyllingu, þökk sé höfrunum, sítrus og kryddi  sem skilja eftir ferskan endir. (Einstök)

Fölgullinn, skýjaður. Lítil fylling, ósætur, fersk sýra, lítil beiskja. Sítrus, létt korn, kryddtónn. (Vínbúðin)

Verðlaun:

50
 
Lesa Meira
september 18, 2013

Sumaröl

Víking Sumaröl er hveitibjór að belgískri fyrirmynd. Ölið er ósíað og bjórinn því skýjaður. Örlítið botnfall getur myndast í dósini.

Skýjaður, hvít gulleitur, Ljósgullinn, skýjaður. Létt fylling, ósætur, lítil beiskja. Sítróna, koríander, korn – Vínbúðin

57
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go