Brugghús
Ert að lesa núna
Bjartur Nr.4
0

Bjartur Nr.4

eftir Valberg Márseptember 27, 2013
Yfirlit
ABV:

5%

Malt:

pilsmalt, ljóst karamellumalt

Humlar:

perle, goldings

Bjór og matur

Bjartur fer vel með ýmsum salatrétturm, grilluðum kjúklingi, pylsum og fer sérstaklega vel með sushi. Emmenthaler, appenzeller og ýmsir gouda ostar fara vel með Bjarti.

Borg fer ekki troðnar slóðir frekar en fyrri daginn. Undirgerjað ger er notað en þó er gerjunarhitinn hærri en gengur og gerist. Það skilar sér í skemmtilegu ávaxtaríku bragði og lykt sem humlar frá Styriu í Norðaustur-Slóveníu bæta enn frekar. Bjartur kemur svo sannarlega á óvart. Hann er auðdrekkanlegur en um leið áhugaverður án þess að vera yfirþyrmandi eða ágengur.

karamellugylltur. Bjartur er þurr en þó með þægilegu maltbragði. Blómleg og ávaxtarík lykt fylla vitin og smá appelsína leynist í bragði

Þitt álit
Þitt álit
Gefðu álit hér
Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur
Þitt álit
Þú hefur gefið þitt álit
Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már

Segðu okkur hvað þér finnst

Útlit
Ilmur
Bragð
Munnfylli
Frumlegur

*