Bjór 101
Ert að lesa núna
Bjórsmökkunarblöð
0

Bjórsmökkunarblöð

eftir Valberg Márnóvember 21, 2016

Bjórsmökkunarblöð geta verið mjög sniðug aðferð til að skipuleggja bjórsmökkun með vinum og vandamönnum. Hér fyrir neðan eru 2 týpur af bjórsmökkunarblöðum sem við höfum þýtt yfir á íslensku fyrir nýliðana, yfir í harnaða bjórnörda.

bjorsmokkun1

Þetta bjórsmökkunarblað er tilvalið fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra og vilja hafa þetta á einföldu nótunum, bara haka í og ef vilji er fyrir hendi, þá er um aðgera að glósa eilitíð.

Smelltu á myndina til að skjalið

bjorsmokkun

Að lokum, þá er ítarlega bjórsmökkunarblaðið fyrir bjórnördana. Okkur hefur fundist þægilegt að taka bjórsmökkunarblaðið hér að ofan (sjónræna bjórsmökkunarblaðið) og þetta, setja á sitthvora hlið blaðsins, getur verið mjög þægilegt að snúa blaðinu við ef manni vantar einhver lýsingar orð.

Smelltu á myndina til að fá skjalið

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
100%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Frekar skrítinn gaur með fés sem virðist sífelt pirrað og/eða reitt, en í raun er hann brosandi... svona innst inni við beinið. Einn af stofnendum Bjórspjall.is, síðan þá, hefur hann komið með enn klikkaðri hugmyndir sem stundum virka, stundum ekki. Hefur brennandi áhuga á bjór og bjórmenningu og finnst fátt betra en þykkur Imperial Russian stout á góðri kvöld stund.

Segðu okkur hvað þér finnst

*