Bjórmenningin
Ert að lesa núna
Bruggsmiðjan (Kaldi) opnar bar
0

Bruggsmiðjan (Kaldi) opnar bar

eftir Valberg Mármaí 6, 2011

Mynd eftir: Kristinn Frímann Jakobsson.

Kalda-fjölskyldan er að setja upp bar þar sem Kaffi Karólína var, og mun hann heita Brugghúsbarinn. Þar verða seldar allar tegundir af Kalda og einnig verðum við með ósíaðann Kalda. Brugghúsbarinn opnaði 5. Maí kl 22:00. Þar eftir verður barinn opinn alla virka daga frá kl 15:00 – 01:00 og um helgar frá kl 15:00 – 03:00.

Það verða hörku tilboð á Kalda yfir helgina.

Vonumst til að sjá sem flesta á Brugghúsbarnum um helgina! „.

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
0%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.