Bjórmenningin
Ert að lesa núna
Bruggsmiðjan (kaldi) stækkar!
1

Bruggsmiðjan (kaldi) stækkar!

eftir Valberg Mármars 29, 2011


Samkvæmt frétt á heimsíðu Bruggsmiðjunar, þá hefur verið gerður samstarfssamningur við Byr um að fjármagna stækkun bruggverksmiðjunar og er ætlunin að stækka verksmiðjuna um sem nemur 40%.

„Nú allt komið af stað í byggingarvinnu og áætlað er að verkið verði klárað fyrstu vikuna í Júní. Verið er að smíða fyrir okkur gerjunar-tanka á Ítalíu og þeir eru væntanlegir í Maí.“ Bruggsmiðjan.is

Þykir þetta vera mjög góð tíðindi innan bjórmenningar hér á íslandi og það á þessum tímum, Bjórpsjall.is óskar þeim til hamingju með þessi tímamót og óskum þeim alls hins besta í framtíðini 🙂

Hver eru viðbrögðin þín?
Æðislegt
0%
Áhugavert
100%
Meh...
0%
HA?
0%
Hata þetta
0%
Sorglegt
0%
Um höfund
Valberg Már
Alltaf fundist bjór einstaklega góður og til að svara spurningum um bjórinn, þá ákvað ég að stofna Bjórpsjall og fræða mig um bjórinn ásamt því að skrifa um bjór og bjórmenninguna, vonandi öðrum til fróleiks og skemmtunar.

Segðu okkur hvað þér finnst

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.