Vinsælast
Heitast
Fróðleikur
Nýlegast
 
Lesa Meira
nóvember 21, 2016

Bjórsmökkunarblöð

Bjórsmökkunarblöð geta verið mjög sniðug aðferð til að skipuleggja bjórsmökkun með vinum og vandamönnum. Hér fyrir neðan eru 2 týpur af bjórsmökkunarblöðum sem við höfum þýtt yfir á íslensku fyrir nýliðana, yfir í harnaða bjórnörda.

Þetta bjórsmökkunarblað er tilvalið fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra og vilja hafa þetta á einföldu nótunum, bara haka í og ef vilji er fyrir hendi, þá er um aðgera að glósa eilitíð.

Smelltu á myndina til að skjalið

Að lokum, þá er ítarlega bjórsmökkunarblaðið fyrir bjórnördana. Okkur hefur [...]

73
 
Lesa Meira
desember 26, 2015

Altbier

Sagan: “alt” þýðir gamalt, eða gamall. Altbier er í raun tákngervingur bjórana eins og þeir voru, en áður fyrr, áður en lagerinn var fundinn upp á 16 öld, þá voru nánast allir bjórar öl. Áður en lagerinn var fundinn upp og varð eins vinsæll og raun ber vitni, þá var Altbier þekktur sem einfaldlega bjór, það var ekki fyrr en á 18 öld sem Altbier fór að halla undan fæti þegar “nýji” bjórinn (lager) fór að verða vinsælli. Altbier er kenndur einna helst við Düsseldorf og Niederrhein héraðið í Þýskalandi, því var Altbier oft kallaður Düssel. Samkvæmt hefð, þá eru Altbier oft látinn þroskast lengur heldur en gengur og gerist. Altbier eru dökkir, kopar litaðir, sem kemur vegna dökka [...]

62
 
Lesa Meira
desember 3, 2015

Bjór, magnaðisti drykkur heims!

Það hafa flestir heyrt um að bjór sé einn elsti drykkur heims, jafnvel sá elsti og höfum við heyrt aldurstölur eins og 3000 – 7000 ára gamall, þetta virðist þó vera allt á reiki og greinilega ekki allir sammála um hvað bjórinn er gamall. Hins vegar hafa fundist í elstu ritum heims yfir 160 orð yfir bjór, sem er meira en inúítar og eskimóar hafa yfir snjó. Bjór hefur einnig verið gefinn sá heiður (eða það er ein kenningin og kannski sú skemmtilegasta) að vera grundvöllurinn fyrir siðmenningunni þ.e.a.s. þegar bjórinn var fundinn upp, þá var viljinn svo mikill fyrir meiri bjór að fólk hætti hirðmennsku og fór í akuryrkju til að rækta bygg og þá urðu til samfélög og út frá bjórnum / [...]

84
 
Lesa Meira
desember 3, 2015

Orðabók

Bjór orðabókin er listi yfir orð og hugtök, notuð innan bjóriðnaðarins / bjórmenningarinnar. Hafir þú eitthvað / einhver orð sem ekki finnast í þessum lista, endilega láttu okkur vita hér að neðan í umfjöllunum og við munum reyna að finna útskýringu á orðinu. Einnig má senda á okkur stærðfræðileg hugtök innan bjórheimsins.

 

 

Abbey ale – Klausturs bjór / öl

Sterkt öl, bruggað venjulega í Belgískum klaustrum (6 af 7 klaustrum sem brugga slíkan bjór eru i Belgíu, hitt er í Hollandi) fyrir munka og neytt sem “fljótandi brauð” á meðan Lenten föstuni stendur.

ABV

Alcohol By Volume. Mælieining sem er notuð til að segja til um magn alkahóls í [...]
75
Styrktaraðilar
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
5
Að brugga frá grunni
Compare
Go