Vinsælast
Heitast
Bjór Umfjallanir
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 23, 2014

Royal X-mas Hvid

Royal X-mas Hvid Er elsta danska jólabruggið í gullöl flokki. Sá allra fyrsti X-MAS. Ljósa útgáfan með hvítu miðunum kom í heiminn árið 1969. Þessi léttari X-mas gladdi marga neitendur sem voru ekki hrifnir af hárri alkohól prósentu. Bragðið braut hefðbundnar reglur jólabruggs, því X-mas er ljúfur, mjúkur og sætur jóladrykkur sem er í góðu jafnvægi með humlabiturleikanum.

Huginn

Hausinn eru tveir fingur, hvítur, snöggur og hverfur alveg. Blúnda er engin. Nefið er sítrus, ger og malt. Uppbygging er hnetugyllt. Munnfylli er lítil og náladofi er í meðallagi. Bragð er hunang (sæta), sítrus og malt. Eftirbragð er ljúft og samblanda af fyrrnefndum brögðum. Venja er góð. Þessi [...]

171
 
Lesa Meira
nóvember 30, 2014

Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale

Muninn

Hausinn er 2 puttar, þunnur og snöggur, nánast eins og gos. Body er dökk hnetu brúnn Nefið er hveiti, malt og hunang Bragðadt af malt, kanil, hunangi og krydd Eftirbragð er lítið, þó leiðir útí hunang, og kanil, örlar á beyskju Blúnda er ekki til í þessum Nálardofi lítill sem enginn þar sem kolsýran er búin eftir fysta sopann. Venjan er ekki mikil Þessi er ekki líklegur til verðlauna enda undir meðallagi, átti von á meiru Abv. er 7,3 %. Þessi fær 20 hjá mér

Huginn

Hausinn eru tveir fingur, ljós, nokkuð snöggur og goslegur. Blúndan er engin. Nefið er ger, hunang og humlar. Uppbygging er hnetubrún með rauðum tónum. Lítil munnfylli með miklum náladofa, sem [...]

76
 
Lesa Meira
nóvember 14, 2014

Kilkenny red ale

Huginn

Hausinn eru tveir fingur, hvítur og meðal snöggur. Blúnda er engin. Nefið er ger og dökkir ávextir. Uppbygging er appelsínu-rauð. Fylling er undir meðallagi og náladofi er fínn. Bragð eru dökkir ávextir og malt, frekar dauft þó. Eftirbragð er ekkert. Venja er fín, enda nokkuð bragðlaus. Ég bjóst svosem alveg við þessu þar sem Guiness’inn er á svipuðu róli. Þetta er gosmikill og bragðlaus öl, venst mjög vel og er auðdrekkanlegur, ekta bjór í partý.. eitthvað sem enginn spáir í. Samt er hann það litla bragð sem finnst nokkuð ljúffengt, en þó allt of bragðlaus fyrir minn smekk. Þessi fær 30 af 100.

Muninn.

Hausinn er 2 puttar Body er hnetubrúnt Nefið er [...]

17
 
Lesa Meira
apríl 16, 2014

Harboe Pilsner

Pínu grösugur, annars lítil sem engin lykt. Ljós gullinn, tær, lítil froða, fljót að fara en líf í honum . Afar hlutlaus eithvað, þamb bjór, vatnskenndur, mikið gos, bragðlítill, pínu cítruskeimur, pínu sætur,lítil beiskja, eftirbragðið er nánast ekkert. Ágæt sýra / rífur pínu í. Ekkert meira hægt að segja um þennan sem gæti bjargað honum. Hann yrði sjálfsagt ágætur að sumri til á mjög heitum degi þ.e.a..s ef þetta væri eitthvað sem væri bara til. Það væri hugsanlega hægt að nýta hann í matreyðslu upp á sætuna að gera.

43
Styrktaraðilar
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
5
Að brugga frá grunni
Compare
Go