Vinsælast
Heitast
Bjórmenningin
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 14, 2015

Bjórglös

Hvers vegna á að drekka bjór úr glasi frekar en flösku? Fyrir það fyrsta, þá nýtur bjórinn sín betur í glasi þ.e.a.s. það er hægt að sjá betur áferðina á bjórnum (ljós, dökkur, gullinn og s.frv.)og finna lykt / ilm og bragð betur. Bjór í flösku gefur ekki alveg 100% rétta mynd af hvernig bjórinn lyktar, smakkast og hvernig áferð bjórinn hefur (sé gefið að flestir bjórar koma í lituðum flöskum) fyrir utan að mörg bjórglös eru hönnuð til að grípa fegurð bjórsins ef svo má segja t.d. glös fyrir Lager bjóra eru meðal annars hönnuð með það í huga, að sýna loftbólurnar stíga upp frá botni glassins, sem á að gefa til kynna fersleika bjórsins.

Meðhöndlun bjór glasa er mjög [...]

438
 
Lesa Meira
desember 13, 2015

Hvernig á að hella bjór?

Eflaust hafa margir skoðanir á því hvernig á að hella í glas, en almennt er reglan sú að það komi um tveggja þumlunga þykk froða og hann sé ekki gjörsamlega flatur þegar búið er að hella bjórnum.

Að bragða bjór er best gert með þvi að hella í glas, þar sem ekki allt bragð og sérstaklega ilmur kemur fram í flöskuni. Mikilvægt er að glasið sé hreynt og það sé valið rétt glas, sjá greinina okkar um bjórglös. Þegar byrjað er að hella í glasið þá er miðað við að halla glasinu 45° og hella að miðju glassins og rétta svo úr því og klára að fylla glasið, þá ætti að myndast flott kolla sem er um 1.5 cm til 2.5 cm þykk (eða sem nemur tveimur puttum að þykkt), afhverju er mikilvægt að [...]

92
 
Lesa Meira
desember 13, 2015

Biðja um bjór

Rakst á þennan frábæra lista um hvernig megi biðja um bjór á nokkrum tungumálum. Fyrir ykkur sem eruð að stefna til útlanda, þá er um að gera að prenta út skjal svo ekki vefjist fyrir neinum hvernig á að nálgast þessa gullnu veig, hvar svo sem maður er staddur erlendis. Ef einhverjar ábendingar varðandi listan og eða viljið bæta einhverju við, þá endilega hafa samband.

Afrikaans ‘n Bier, asseblief A beer ah-suh-bleef Basque Garagardo bat, mesedez Gara-gardo bat mese-des Belarusian Ad-no pee-vah ka-lee lah-ska Breton Ur banne bier am bo, mar plij Oor bah-ne beer am boh mar pleezh Bulgarian Ed-na beer-ra mol-ya Catalan Una cervesa, si us plau Oona servayzeh see oos [...]

53
 
Lesa Meira
maí 13, 2015

Bjórgarðurinn opnar á Höfðatorgi í Reykjavík

Bjórgarðurinn opnar í byrjun júní við Höfðatorg en fréttirnar ættu ekki að hafa farið framhjá neinum. Ætlunin er að fanga eins konar New York götumenningu á Bjórgarðinum þannig að upplifun gesta verði sem best, bæði fyrir augu og bragðlaukana. Lifandi tónlist verður til staðar um helgar og á vel völdum kvöldum vikunnar.

Bjórgarðurinn er fyrir unnendur bjórs en það er ekki síður mikilvægt að bera fram rétta matinn meðfram rétta bjórnum og þannig hámarka matarupplifunina en þeir Bjarni Rúnar Bequette og Jón Angantýsson munu leiða það starf í samstarfi við Pylsumeistarann. Sérstök áhersla verður lögð á pylsur á Bjórgarðinum ásamt öðrum réttum en matarupplifunin er nátengd bjórnum [...]

50
Styrktaraðilar
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
5
Að brugga frá grunni
Compare
Go