Vinsælast
Heitast
Bjórmenningin
Nýlegast
 
Lesa Meira
júlí 29, 2017

Úlfur, úlfur, úlfur… nei hættu nú alveg…

Eins og sagan gengur, fyrst var það Úlfur, svo var það úlfur, úlfur, við þekkjum framhaldið og nú erum við hætt að trúa, eða hvað. Nýjasta snildar verkið frá Borg brugghús er án efa nýja viðbótin í Úlf seríuna, eða Úlfur, úlfur úlfur Nr.50. Hættulega góður bjór fyrir alvöru humla aðdáendur, enda spila þarna ljósir ávextir, ananas, heilu heisáturnar, mikil en þægileg beiskja í eftirbragðinu, hrikalega góð munnfylli. Úlfur, úlfur úlfur Nr.50 er án efa einn af betri bjórum ársins.

Úlfur, úlfur úlfur Nr.50 (á þessum púnkti var copy/paste orðinn vinur minn) er pínu á gráu svæði þar sem Borg Brugghús vill meina að hann sé triple IPA, en eins og við vitum, þá gerðu þeir garðinn [...]

12
 
Lesa Meira
júlí 6, 2017

Gruit – Gömlu góðu bjórarnir

Saga bjórsins er stór og mikil og nær lengra en margan grunar. Bjór hefur hjálpað mannkyninu að byggja það samfélag sem við þekkjum í dag. Á meðal elstu rita sem hafa fundist, var leir tafla með uppskrift af bjór. Við þróuðum ritmál. verslun og stærfræði, slík var ást okkar á bjór (sjá greinina um „Magnaðasta drykk heims, bjórinn„). Bjórinn bjargaði okkur frá sýktu vatni þegar við vissum ekki hve hættulegt það var að veita öllu skólpi í drykkjarvatnið, vegna þess hvernig bjór er búinn til, þá varð gegn sýkta vatnið aftur drykkjarhæft. Bjór er líka auðug uppspretta af vítamínum og nauðsynlegum næringarefnum. Bjór var drukkinn af öllum hér áður fyrr, mönnum, konum, ófrískum [...]

110
 
Lesa Meira
desember 14, 2015

Bjórglös

Hvers vegna á að drekka bjór úr glasi frekar en flösku? Fyrir það fyrsta, þá nýtur bjórinn sín betur í glasi þ.e.a.s. það er hægt að sjá betur áferðina á bjórnum (ljós, dökkur, gullinn og s.frv.)og finna lykt / ilm og bragð betur. Bjór í flösku gefur ekki alveg 100% rétta mynd af hvernig bjórinn lyktar, smakkast og hvernig áferð bjórinn hefur (sé gefið að flestir bjórar koma í lituðum flöskum) fyrir utan að mörg bjórglös eru hönnuð til að grípa fegurð bjórsins ef svo má segja t.d. glös fyrir Lager bjóra eru meðal annars hönnuð með það í huga, að sýna loftbólurnar stíga upp frá botni glassins, sem á að gefa til kynna fersleika bjórsins.

Meðhöndlun bjór glasa er mjög [...]

492
 
Lesa Meira
desember 13, 2015

Hvernig á að hella bjór?

Eflaust hafa margir skoðanir á því hvernig á að hella í glas, en almennt er reglan sú að það komi um tveggja þumlunga þykk froða og hann sé ekki gjörsamlega flatur þegar búið er að hella bjórnum.

Að bragða bjór er best gert með þvi að hella í glas, þar sem ekki allt bragð og sérstaklega ilmur kemur fram í flöskuni. Mikilvægt er að glasið sé hreynt og það sé valið rétt glas, sjá greinina okkar um bjórglös. Þegar byrjað er að hella í glasið þá er miðað við að halla glasinu 45° og hella að miðju glassins og rétta svo úr því og klára að fylla glasið, þá ætti að myndast flott kolla sem er um 1.5 cm til 2.5 cm þykk (eða sem nemur tveimur puttum að þykkt), afhverju er mikilvægt að [...]

97
Styrktaraðilar
Bjórspjall á Facebook
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
5
Að brugga frá grunni
Compare
Go