Vinsælast
Heitast
Altbier
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 26, 2015

Altbier – Gamli góði bjórinn

Sagan: “alt” þýðir gamalt, eða gamall. Altbier er í raun tákngervingur bjórana eins og þeir voru, en áður fyrr, áður en lagerinn var fundinn upp á 16 öld, þá voru nánast allir bjórar öl. Áður en lagerinn var fundinn upp og varð eins vinsæll og raun ber vitni, þá var Altbier þekktur sem einfaldlega bjór, það var ekki fyrr en á 18 öld sem Altbier fór að halla undan fæti þegar “nýji” bjórinn (lager) fór að verða vinsælli. Altbier er kenndur einna helst við Düsseldorf og Niederrhein héraðið í Þýskalandi, því var Altbier oft kallaður Düssel. Samkvæmt hefð, þá eru Altbier oft látinn þroskast lengur heldur en gengur og gerist. Altbier eru dökkir, kopar litaðir, sem kemur vegna dökka [...]

92
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go