Vinsælast
Heitast
Baltic Porter
Nýlegast
 
Lesa Meira
apríl 11, 2014

Carlsberg Carls porter

Muninn

Hausinn eru 4 puttar, vek brúnn og flottur, einhver sá svakalegasti sem ég hef séð hingað til, endist vel, er eins og rjómi Nefið er ristað malt, dökkir ávextir, súkkulaði Body er biksvart.ógegnsætt. Mjög fallegt Smakkast af ristuðu malti, súkkulaði og beyskur jafnvel karamellu keimur, mikil sæta. Anísbragð kemur sterkara innn eftir því sem neðar dregur í flöskunua. Eftirbragð er af sætu anís og ristuðu malti, beyskjan er ekki mikil í eftirbragði, en ágerist Mikil olía og flott blúnda Áferðin er mjög þægileg og fer vel í munni Venjan er mjög góð Flaskan og miðinn er týpísk Carlsberg

þessi er mjög fínn, reyndar er þetta einn besti sem Carlsberg framleiðir. Einkunn [...]

22
 
Lesa Meira
janúar 18, 2012

Næsgaarden Økologisk Porter

Huginn

Hausinn er rétt um kvartari, ljós og snöggur. Blúnda er lítil og snögg. Nefið er byggmalt (blautt hey, hesthús) og malt. Uppbygging er svört. Fylling er Ok og náladofi er fínn. Bragð er kaffi, malt og bygg. Hesthús fílingurinn er yfirráðandi hér.. hey, hnakkur og hestastía. Þetta er ekki flókinn öl, einföld brögð + smá biturleiki, eftirbragð er út í malt og dökka ávexti. Venja er fín. Þetta er akkurat fílingurinn fyrir hestamennina (án gríns), ekki alveg fyrir mig, of mikið bygg og þetta er ekki alvöru porter, laumu-portari. Ég gef honum 35 af 100.

Muninn

Hausinn er um kvartari Body er svart en þó varla ógegnsær Nefið er bygg og malt Smakkast af malti, [...]

44
 
Lesa Meira
janúar 18, 2012

Willemoes Porter

Muninn

Hausinn er svakalegur, mikill, dökkur og rjómakenndur Body er biksvart, ógegnsætt Nefið er malt, ger, humlar og sterk jörð Smakkast af malti, anís, byggi Eftirbragð er malt og anís með mikilli hengju Blúndan er rjómakennd og hangir vel Nálardofinn er mildur og munnfylli mikið ABV er 9,8% Venjan langt yfir meðallagi Þrátt fyrir mikið áfengismagn er það ekki að finna á bragðinu og er þessi porter með því meira sælgæti sem ég hef komist í þingað til, mæli klárlega með honum og verður þessi keyptur aftur. Namm namm… fær 93 af 100 hjá mér

Huginn

Hausinn eru um tveir fingur, brúnn og rjómakenndur. Blúnda er svakaleg, þétt, olíukennd og róleg. Nefið er anís [...]

31
 
Lesa Meira
nóvember 12, 2011

Thisted porter

Muninn

Hausinn er 1 putti, dökkur og snöggur Body er eins svart og gerist, algerlega ógegnsætt Nefið er dökkir ávextir, reykt malt og brennd kaffi Bragðast af reiktu malti, anís og beyskju, jafnvel sítrus og brenndu kaffi Eftirbragðið er aðallega anís, og beiskja leiðir til reykts kaffi Engin blúnda, nálardofinn er mildur ABV er 7,5% Þessi bjór er meira í líkingu við að reina gera gott malbik en að gera góðan porter, hann hefur ekki eins góða áferð og bestu porterarnir, bragðsterkur en ekki nægilega þykkur Venjan er í meðallagi Ekki einhvað sem ég legg mig í líma við að finna aftur og því miður er þessi porter ekki að standa undir væntingum, ég gef honum 70 af [...]

15
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go