Vinsælast
Heitast
Barley Wine
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 1, 2016

Giljagaur NR.14.1

Giljagaur er af ætt sterkustu bjóra heims, sem kallast Barleywine; þurrhumlaður, rauðleitur og spennandi. Hann er jólagjöf sem heldur áfram að gefa ár eftir ár, því hann verður betri með hverjum jólum. Giljagaur hefur margt skemmtilegt í pokahorninu, t.d. þrenns konar ger og blöndu af slóvenskum og bandarískum humlum. Ríkulegt bragðið felur m.a. í sér kóngabrjóstsykur og marmelaði – sannkallað jólahlaðborð í flösku! – Borg Brugghús

28
 
Lesa Meira
desember 1, 2016

Giljagaur NR.14

Giljagaur er af ætt sterkustu bjóra heims, sem kallast Barleywine; þurrhumlaður, rauðleitur og spennandi. Hann er jólagjöf sem heldur áfram að gefa ár eftir ár, því hann verður betri með hverjum jólum. Giljagaur hefur margt skemmtilegt í pokahorninu, t.d. þrenns konar ger og blöndu af slóvenskum og bandarískum humlum. Ríkulegt bragðið felur m.a. í sér kóngabrjóstsykur og marmelaði – sannkallað jólahlaðborð í flösku! – Borg Brugghús

Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. – hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal.

Jóhannes úr [...]

22
 
Lesa Meira
nóvember 21, 2012

Giljagaur – Borg brugghús

Mjög falleg froða endist og endist og endist, skýjaður kopar brúnn, falleg slæða. Svakalega flottur humla ilmur sem tekur á móti manni, þessi húbba búbba bubblegum ilmur, eflaust belgískt ger á ferð enda þrjú ger notuð til að gerja þennan. Sterkir jarðtónar, grösugur, sætir undirtónar, ótrúlega falleg beiskja, Nokkuð sætur, vottur af karmelu. Mikil og góð fylling, góð sýra, þægileg beiskja í endirinnn, kallar á meira. Þessi hefur heppnast með endæmum vel,

85 af 100 fannst okkur vel við hæfi, enda annað snildar verk hér á ferð frá Borg Brugghús.

24
Styrktaraðilar
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bruggmeistarinn
 
4
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
5
Að brugga frá grunni
Compare
Go