Vinsælast
Heitast
Belgian Ale
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 5, 2015

Belgian Amber

Skref 1;

Setja allt korn út í pott eða bruggtæki þegar viðeigandi hitastigi hefur verið náð.

Meskja í 60 mínútur við 65°C Meskja í 15 mín við 72°C Meskja í 2 mínútur við 78°C

Skref 2: Sjóða í 1 klst og 30 mín; magn vortsins mun minnka um 8 – 10% – Eftir 15 mínútna suðu, bættu helminginum af humlunum, eftir 85 mínútur, bættu við restini af humlunum og sykri ef þú kýst svo.

*Krydd valmöguleikar; Kóríander – 0,25 gr eða lakkrís – 0,125 gr. **Sykur valmöguleiki: hvítur sykur – 125 gr Skref 3: Gerjun Kældu niður í 20°C (gott er að nota kalt vatn og fylla upp í 25 lítra markið ef upp á vantar) og bættu gerinu út í, gerjun ætti að vera í 5 – 7 daga, eða þangað [...]

191
 
Lesa Meira
apríl 8, 2014

Jesús Nr.24 – Páskabjór Borg Brugghús

Alltaf spennandi þegar kemur nýr bjór frá Borg Brugghús. Að þessu sinni, þá kemur þessi einstaklega vel heppnaða ljós öl. Eikar þroskaður og með eðal kaffi frá Madagaskar frá Omnom, held að Borg Brugghús hafi bestu lýsinguna;

Útlit; Tær, gullinn, kom ekki góð froða. Ilmur; Sítrus, tré, brennd eik, pínu ávextir, nokkuð flókinn ilmur. Þéttur, eikin kemur sterkt fram í bragðinu, ávextir, eilítið kakó. þungur bjór, mjög sérstakur, kannski ekki eitthvað sem maður myndi drekka með páska matnum né páska egginu. Banani í eftir bragðinu. Þessi er að okkur finnst, fyrst og fremst smakk bjór, alger eðall á góðri kvöld stundu, ábætir bjór unandans.

110
 
Lesa Meira
febrúar 12, 2014

Willemoes Belgisk Ale

Muninn

Hausinn er enginn Body er hnetubrúnt Nefið er dökkir ávextir og malt, þó einhvert það daufasta nef sem ég hef fundið Smakkast af malti, humlum, byggi og ger Eftirbragðið er malt og ger svo bygg meðalending Nálardofinn er mildur og munnfylli lítið lítil sem engin blúnda ABV er 7% þessi er svolítið flatur fyrir minn smekk, belgískir eru yfirleitt með mikla gosfyllingu og þessi er ekki í þá áttina get því miður ekki mælt með honum, það eru margir góðir belgian ale á markaðnum, en þessi er ekki einn af þeim Gef honum 30 af 100

Huginn

Hausinn er enginn. Blúndan er týnd. Nefið er lítið, humlar og dökkir ávextir. Uppbygging er dökkrauð. Fylling er undir meðallagi [...]

33
 
Lesa Meira
nóvember 25, 2011

Krenkerup Juleøl

Muninn

Hausinn er hálfur putti ljós og snöggur Body er hnetubrúnt og jafnvel út í rautt Nefið er banani, og smávegis malt Smakkast af banana, malt og kryddjurtum Eftirbragð samanstendur af banana blönguðu kryddmalti sem hangir lengi Áfengisbragðið finnst ekki í honum þrátt fyrir að vera ABV 6,3% Blúndan er frekar lítil Nálardofinn er mildur Einhver sú mesta munnfylli sem ég hef prófað Góð venja. Aftur strendur þetta brugghús sig í stykkinu og skilar af sér sérstaklega skemmtilegum jólaöl, áður vorum við búnir að dæma stoutinn frá þeim og hrifumst af honum Þessi er í líkingu við belgískan ale og er það gott, bjóst alls ekki við því, hrífst af honum og fær hann 80 af 100 hjá [...]

20
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go