Vinsælast
Heitast
Belgian Blond
Nýlegast
 
Lesa Meira
apríl 11, 2014

Leffe Blonde

Muninn

Hausinn er um 1putti, rjómakenndur Body er gyllt, tært Nefið er ávextir, krydd, létt hveiti Smakkast af hveiti, krydd og léttum ávöxtum. Eftirbragð er sama, meðalending Blúndan er olíukennd, þétt og mikil hengja Nálardofinn er mildur og munnfylli mikið Venjan er ágæt ABV er 6,6% Allt í allt er Leffe blonde ágætis hveitibjór Bjóst ég samt við meira af honum. Gef honum 45 af 100

Huginn

Hausinn er rúmur einn fingur, rjómakenndur og rólegur. Blúndan er þétt og falleg með ágætri hengju. Nef er ferskt, ávextir og malt. Uppbygging er appelsínu gyllt. Fylling er fín og náladofi er góður. Bragð er banani, krydd og malt. Miðjan er krydduð sem leiðir út í maltað [...]

58
 
Lesa Meira
apríl 8, 2014

Jesús Nr.24 – Páskabjór Borg Brugghús

Alltaf spennandi þegar kemur nýr bjór frá Borg Brugghús. Að þessu sinni, þá kemur þessi einstaklega vel heppnaða ljós öl. Eikar þroskaður og með eðal kaffi frá Madagaskar frá Omnom, held að Borg Brugghús hafi bestu lýsinguna;

Útlit; Tær, gullinn, kom ekki góð froða. Ilmur; Sítrus, tré, brennd eik, pínu ávextir, nokkuð flókinn ilmur. Þéttur, eikin kemur sterkt fram í bragðinu, ávextir, eilítið kakó. þungur bjór, mjög sérstakur, kannski ekki eitthvað sem maður myndi drekka með páska matnum né páska egginu. Banani í eftir bragðinu. Þessi er að okkur finnst, fyrst og fremst smakk bjór, alger eðall á góðri kvöld stundu, ábætir bjór unandans.

110
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go