Vinsælast
Heitast
Belgian Strong Ale
Nýlegast
 
Lesa Meira
mars 3, 2012

Benidikt Páskabjór – Borg Brugghús

Áferðin; Rauð gullinn, flott en snögg froða. Lítil sem engin slæða. Nefið segir; Æðisleg dýsæt lykt. Mikil fylling í lyktini, ávaxta ríkur. Bragðið; ´Beiskjan spilar vel í daufa brenda tóna – beiskjan er áfengis tengd. maltaður, nokkuð sætur. Áferðin er góð. Flott fylling lék vel við tunguna, ekki mjög gos mikill, varð fljótt flatur, en það skemmtilega við hann er að bragðið varð ekkert verra eins og gerist með marga bjóra. Eftir bragðið er ekki lengi.

Þetta er vissulega mjög skemmtilegur bjór, á sannarlega heima sem klausturbjór og var mjög flottur í byrjun, en varð fljótt leiður á að drekka. Byrjar vel en endar ekki neitt svakalega vel. Þessi bjór á þó fyllilega skilið 78 af [...]

40
 
Lesa Meira
janúar 10, 2012

Mikkeller, Santa’s Little Helper 2011

Muninn

Hausinn er um hálfur putti

Body er svart, nær ógegsætt

Nefið er mikið malt, humlar og anís

Smakkast af anís, brenndu malti og humlum jafnvel reykur þarna líka

Eftirbragð er malt og svo tekur vid anís sem endist lengi

Blúndan er lítil

Nálardofi er talsverður og munnfylli yfir meðallagi

ABV er 10,9%

Þrátt fyrir mikið abv er áfengisbragð í lágmarki

Þessi Mikeller er talin sem belgískur ale, en ég er meira á að kalla hann stout. þessi fer kláega á topp 10 gef honum 98 af 100

Huginn

Hausinn er um hálfur fingur, brúnn, þykkur og rólegur. Blúndan er lítil snögg og olíukennd.

Nefið er malt, [...]

28
 
Lesa Meira
desember 7, 2011

Chimay blue

Muninn

Hausinn er hálfur putti, snöggur Body er dökk brúnt, nær ógegnsætt Nefið er sveskjur, ferskjur og malt. Smakkast af malti, sveskjur, sítrus og appelsína, rafnvel byrjar með rommfíling. Eftirbragð er lítið en þó aðallega appelsínu sveskjur ABV er 9% Góð blúnda Nálardofinn er lítill og munfylli er silkimjúkt Venjan á honum er mjög góð Þessi trappisti er mjög góður og er hann dekkri en ég gerði ráð fyrir, skemmtilegt samspil mismunandi bragða á ferðinni. Því miður er ég búin að prófa talvert skemmtilegri trappista. Aðeins 7 munkaklaustur hafa leyfi til að kalla sfurðit sían trappista og er þessi einn af þeim. Þessi bjór er frábær og get ég mælt með honum Ég gef honum [...]

29
 
Lesa Meira
október 30, 2011

Rochefort Trappistes 8

Huginn ‎

Hausinn er einn fingur, ljós og snöggur. Falleg blúnda en frekar snögg. Nefið er eins og frískpressaðir ávextir, hindber, nammi hlaup og sprengityggjó. Fersk blómalykt. Uppbygging er mjög dökk og mjög gruggug, enda ófilteraður. Munnfylli er ágæt. Náladofi er frábær, verður ekki flatur. Bragð er ljúft malt, ber, sítrus/grape og ger. Eftirbragð er það sama út í gegn, alls ekki þurr. Finn smá bruna í endann, enda 9,2 abv. Bragðið helst alla leiðina í gegn. Flaskan er flott, einfaldur miði sem segir allt sem segja þarf.. ekkert glingur sem þarf til að selja þennann. Þessi trappist er frábær ! Flókinn jafnt sem hann er einfaldur. Kitlar nef og bragðlauka. Bjóst við tripel, [...]

22
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go