Vinsælast
Heitast
Bohemian / Czech Pilsener
Nýlegast
 
Lesa Meira
ágúst 18, 2013

Kaldi

Kaldi er fyrsti bjór sinnar tegundar á Íslandi. Hann kom á markaðinn í lok september 2006. Eigendum Bruggsmiðjunnar langaði að búa til íslenskan gæðabjór þar sem eingöngu væri notað úrvals hráefni. Ákveðið var að gera eitthvað öðruvísi heldur en þekktist á Íslandi og var ákveðið að hafa bjórinn bragðmikinn og vandaðan eðalbjór sem væri án viðbætts sykurs og rotvarnaefna og ógerilsneyddur sem var nýjung á þeim tíma á Íslandi. Fenginn var bruggmeistari frá Tékklandi með mikla reynslu. Til gamans má geta að hann er komin af bruggmeisturum 4 ættliði aftur í tíman. Hann hefur síðan hannað allar uppskriftir af bjórum frá Bruggsmiðjunni.

5% Alk/vol

INNIHALD Kaldi ljós er [...]

9
 
Lesa Meira
ágúst 5, 2013

Bríó Nr.1

Bragð og séreinkenni Bríó Nr.1 hafa verið þróuð í samvinnu við eigendur og nokkra velunnara Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Bríó er svokallaður pilsner-bjór en ólíkt því sem margir Íslendingar halda er pilsner ekki léttöl, heldur ljós lagerbjór frá borginni Pilsen í Bæheimi (í vestanverðu Tékklandi). Þessi bjórstíll leit fyrst dagsins ljós á miðri 19. öld og varð svo vinsæll, að megnið af þeim bjór sem drukkinn er í dag er á einn eða annan hátt byggður á þessum stíl.

World Beer Cup 2012 Gold – German Style Pils WBA-Gold

World Beer Awards 2012

Gold – World’s Best Pilsner WBA-Bronze

World Beer Awards 2013 Bronze – World’s Best [...]

110
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go