Vinsælast
Heitast
Dubbel
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 12, 2016

Gæðingur Jólabjór (Dubbel)

Gæðingur Jólabjór (Dubbel) – Rafbrúnn, skýjaður. Sætuvottur, mjúkur, lítil beiskja. Kandís, malt, þurrkaðir ávextir. – Vínbúðin

169
 
Lesa Meira
mars 2, 2014

Westmalle Dubbel

Huginn

Hausinn er rúmur einn fingur, ljós og nokkuð snöggur. Blúnda er þétt og snögg. Nefið er biturt, ávextir, dökkir ávextir og ferskleiki. Uppbygging er dökk appersínu-rauð og gruggug. fylling er í meðallagi og náladofi er góður. Bragð er biturt og dökkir ávextir. Miðja er þurr, áfengi og biturleiki. Eftirbragð er biturt með rúsínum og malti. Venja er nokkuð góð. Wesmalle Dubbel lifði betur í minningunni, því miður. Biturleiki og áfengi yfirgnæfir flest allt. Samt er þessi í akkurat rétta átt fyrir mig.. bitur, sterkur.. bragðmikill. Get ekki sagt nógu mikið um þennann.. góður !! Venja er ágæt Westmalle Dubbel fær akkurat 92 af 100.

Muninn

Hausinn er um 1 [...]

35
 
Lesa Meira
janúar 10, 2012

Chimay Red Cap

Muninn

Hausinn er um hálfur putti, mjög snöggur Body er appelsínu rauðbrúnt Nefið er ferskir og dökkir ávextir, sætt malt, ger Smakkast af sætu malti, krydd, einhver biturleiki, örlar á blóðappelsínu og hveiti Eftirbragðið er byrjar í malti, krydd og endar í léttum biturleika þétt blúnda en snögg Venjan er fín Abv er 7% Nálardofinn er léttur og munnfylli er mikið Þessi trappisti er alveg ágætur, en ekki að fara að gera neinar miklar rósir. Ég varð fyrir vonbrygðum viðað við væntingar sem voru of miklar. Átti von á trappista uppá 98 en fékk í staðinn rauðann Chimay sem ég gef 85 af 100

Huginn

Hausinn er rétt um fingur, ljós og snöggur. Blúndan er þétt og snögg. [...]

29
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go