Vinsælast
Heitast
English Strong Ale
Nýlegast
 
Lesa Meira
janúar 18, 2012

Fuller’s, Brewer’s Reserve Limited No. 2 Edition, oak aged ale

Muninn

Hausinn er kvart putti Body er hunangs brúnt Nefið er koníak, appelsína,áfengi og humlar Smakkast af koníak, humlar, ferskir ávextir Eftirbragð er humlar, koníak og áfengi. Hengjan í eftirbragði er ágæt Blúndan er létt og snögg Nálardofinn er léttur og munnfylli ágætt ABV er 8,2% Þessi ale er limited reserve og flöskurnar koma númeraðar, okkar er númer 11053 Ég hef ekki smakkað marga congnac öla, en samt nokkra og tel ég þennan vera þann besta sinna tegundar, gott koníak bragð sem er akkúrat það sem þeir lofa. Fullers létu hann eldast í eitt ár í koníakstunnum til að ná fram þessu sérstaka bragði gef honum 87 af 100

Huginn

Hausinn er rétt um kvartari, ljós [...]

23
 
Lesa Meira
janúar 17, 2012

Jacobs Cognac Øl

Muninn

Hausinn er um hálfur putti Body er hnetubrúnt Nefið er malt og humlar smakkast af sætu malti, humlum, karamellu og koníaki eftirbragðið er sömuu brögð með meðal endingu ABV er 8,5% Svolítill nálardofi og mikið og gott munnfylli Blúndan er rjómakennd með fínni hengju Get klárlega mælt með þessum, kom mér verulega á óvart. Gef honum 80 af 100

Huginn

Hausinn er um einn og hálfur fingur, ljós og með ágætis hengju. Þétt og róleg blúnda. Nefið er malt og sætir ávextir. Uppbygging er dökkrauð. Fylling er fín og náladofi er undir meðallagi. Bragð eru humlar, sætt malt og ávextir. Eftirbragð er létt og ávaxtakennt. Þetta er ávaxtakenndur og sætur dökkur ale. [...]

33
 
Lesa Meira
janúar 17, 2012

Jacobs Portvins Øl

Muninn

Hausinn er kvartputti Body er biksvart ógegnsætt Nefið er malt, súkkulaði og kaffi, jafnvel reykur smakkast af malti og anís, jafnvel smá humlar eftirbragð er nánast ekki neitt, en þí pínulítill anís. Blúndan er þétt og mikil. nálardofinn er talsverður og munnfylli lítið ABV er 6,2% þessi öl er að mínu mati alveg ágætis stout en þó vatnskenndur, sem er algengt meðal stouta get mælt með honum þar sem hann er ódýr og þess virði að prófa hann. Miðað við aðra gæða bjóra skorar hann ekki mjög hátt og fær 65 af 100 hjá mér

Huginn

Hausinn er tæpur fingur, ljós og meðalsnöggur. Blúndan er þétt með góðri hengju. Nefið er malt og kaffi, anís og dökkir ávextir. [...]

30
 
Lesa Meira
desember 18, 2011

Harboe Årgangsbryg 2011

Huginn

Hausinn eru rúmir tveir fingur, hvítur og rjómakenndur, hengja er góð. Blúnda er fín með ágætri hengju. Nefið er ger, humlar og áfengi. Uppbygging er appelsínu-gyllt. Fylling er ágæt og náladofi er OK. Bragð er biturt og áfengt, ávextir. Ávextir og áfengi. Venja er OK. Harboe Årgangsøl 2011 er áfengur og bitur. Blóm og ávextir eru hér og þar, samt er áfengi nokkuð dóminerandi hérna. Ég gef þessum 25 af 100.

Muninn.

Hausinn er um 2 puttar, ljós og rjómakenndur Body er gyllt og skýjað Nefið er hey, ger jörð spilar stóra rullu Smakkast af mikilli jörð, biturleiki, sýróp og áfengi Eftirbragð er sætir humlar með bitri endingu, áfengi Þetta eintak er bruggað [...]

15
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go