Vinsælast
Heitast
German Pilsener
Nýlegast
 
Lesa Meira
apríl 1, 2014

Krombacher

Froðan er ódrepanleg, endalaust líf í forðuni, líflegur, FLOTT slæða. Ilmurinn er hrikalega góð, manni líður eins og lítilli skólastelpu :-p, flissandi yfir einhverju spennandi, grösugur, sætur, pínu ávextir. Grösugur, bygg / malt, ferskur, jörð. Léttur en ekki ómerkilegur, eðal pils. Grösugt eftirbragð, lifir lengi, fær mann til að langa í meira áður en eftir bragðið deyr út. Sætt eftirbragð, finn vel fyrir bygginu / maltinu í eftir keyminum, lítil beyskja. Jafnvel í dós er hann að samsvara sér vel.

Smökkuðum við áfengislausan Krombacher um daginn og er hann engu síðri en stóri bróðir. Þessi bjór er að koma einstaklega á óvart. Við vorum einróma samþykkir því að þessi bjór [...]

235
 
Lesa Meira
mars 2, 2014

Warsteiner

Flaskan er ágæt… að framan verðu, en innflytjandinn Elgur, datt það snilldar dæmi í hug að líma öskrandi gulann límmiða aftan á flöskuna, yfir allar upplýsingarnar um bjórinn, eins og það væri lítið ljótt leyndarmál þar á bak við. Á þessum gula ljóta miða voru svo upplýsingar um innflytjandann, sem voru ekki mikið meira en „Innflyttjandi: Elgur Reykjavík“. Fyrir utan þetta þá, er engin leið að lesa um innihaldslýsinguna né annað tilfallandi.

Nefið segir, Grösugur, cítrus, pínu baunir, tær, ljós gyltur. Myndarleg froða i byrjun, dó fljótt. Eiginlega engin slæða. Fyrsti sopinn var frískandi, ljúf beiskja, sætt eftirbragð. Afskaplega fínn bjór. Humlarnir fá að njóta sín. [...]

40
 
Lesa Meira
júlí 20, 2012

König Pilsner

lítil froða, lifir stutt, skilur eftir góða slæðu, svaka líflegur. lét grösug, eins og þeir hafi verið að búa til karmelu en hafi aðeins brunnið við – þægileg lykt, bragið er; þægileg beyskja, þægileg sæta sem spilar vel með beyskjuni, vel balanseraður,  létt sýra, rosalega góð fylling. Verður seint flatur, lifir lengi.

Mjög góður pilsner, vandaður að öllu leiti. Jafnvel umbúðirnar voru að skila sýnu.

20
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go