Vinsælast
Heitast
Hefeweizen
Nýlegast
 
Lesa Meira
nóvember 30, 2016

Sumarliði NR.11

Sumarliði er fyrsti þýski hveitibjórinn sem framleiddur og seldur er á Íslandi. Sumarliði er fullur af spennandi fyrirheitum, hann er glaður í bragði og því sérlega skemmtilegur drykkjufélagi. Hann birtist með hækkandi sól og boðar bjartari tíð. Sumarliði hentar fullkomlega til að kæla sig niður á hlýjasta tíma ársins með fersku bragði af banönum og negul, og ljúfum angan af blómum í haga. Að sjálfsögðu er Sumarliði ósíaður enda vilja bjórgæðingar njóta bragðsins til fulls og leyfa gerinu að fljóta með.

Þennan virta og skemmtilega bjórstíl má rekja til Bæjaralands en þar kallast bjór af þessu tagi Hefeweizen og nýtur gríðarlegra vinsælda. Um hríð áttu einungis æðstu aðalsmenn [...]

41
 
Lesa Meira
febrúar 7, 2014

Franziskaner Weissbier Royal

Muninn‎

Hausinn er 2 puttar hvítur og meðal snöggur. Body er gyllt og skýjað, ófilteraður. Nefið er brauð, ger og banani . Bragðast af brauði, humlar sítrus með snert af banana og minna af malti en þó keimur Eftirbragðið er brauð og banani með sæmilegri endingu Nálardofi talsverður Abv er 5,0 Lítil sem engin blúnda Venjan er ekki nægilega góð Flaskan er nokkuð flott, mynd af munki klikkar aldrei. Þessi árgangsöl er samt sem áður ekki að gera sig fyrir mig, hann er undir meðallagi og fær heila 25 af 100

 

Huginn

Hausinn eru þrír fingur, hvítur og rjómakenndur. Blúndan er ágæt, snögg en hangir þó. Nefið er banani, ger og sítrus. Uppbygging er gyllt og [...]

28
 
Lesa Meira
nóvember 9, 2011

Hacker-Pschorr Hefe Weisse

Muninn

Hausinn er 3 puttar með mikilli hengju og rjómahvítur. Body er gyllt og mjög skýjað sem er vegna þess að hann er ófilteraður. Nefið er ger, banani, jafnvel örlítil vanilla. Bragðast af banana og krydd. Fín blúnda. Venjan er góð Abv er 5,5 Eftirbragðið er lítið og þá aðallega banani. Flaskan er með endurlokanlegum tappa sem og aðrir frá þessum framleiðanda. Hönnunin á flöskunni er góð og ekta þýsk. Í einni setningu er þessi bjór bananasplitt í flösku og það virkar fyrir mig. Hann er yfir meðallagi og fær hann 70 af 100 hjá mér

Huginn

Hausinn eru góðir þrír fingur, mikill rjómi og hengjan er langt yfir meðallagi. Blúndan er mikil og með fínni hengju. Nefið [...]

22
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go