Vinsælast
Heitast
Herbed / Spiced
Nýlegast
 
Lesa Meira
janúar 10, 2012

Midtfyns Bryghus, Chili Tripel

Muninn

Hausinn er um hálfur putti, léttur

Body er skýjað appelsínu litað

Nefið er ferskir ávextir, krydd

Smakkast af sætu malti, ávöxtum, kryddaður, chili kemur svo sterkt inn

Eftirbragð er malt, fer svo í létta ávexti og chili kemur skemmtilega inn í endann, endist lengi

Blúndan er létt og snögg

Nardofinn er mildur og munnfylli í meðallagi

ABV er 9,2%

Venjan er ágæt

Chili triple er með þeim óvenjulegri bjórum sem ég hef prófað hingað til, get eindregið mælt með honum. Þótt hann sé 9,2% finnst lítið áfengisbragð í honum.

Gef honum 93 af 100

Huginn

Hausinn er hálfur fingur, ljós og nokkuð [...]

23
 
Lesa Meira
desember 18, 2011

BrewDog, There is no Santa

Muninn

Hausinn un einn og hálfur putti. Rjómakenndur Body er dökkur með rauðum tónum, gegnsær Nefið er malt, humlar, kanill og rúsínur Smakkast eins og kanilsnúður, með humlum, malti, negul Eftirbragð er negull og kanill Blúndan er þétt og fín Munnfylli er ekki mikið og nálardofinn er milsur Venjan er góð ABV er4,7% Brewdog, there is no santa er nokkuð jólalegur bjór og inniheldur aðeins jóla bragð, skemmtileg tilbreyting frá öllum hinum jólabjórunum. Get klárlega mælt með honum með piparkökunum. Flokkaður sem stout en er meira í líkingu við ale. Fær 80 af 100 hjá mér Huginn

Hausinn er um einn fingur, ljós og meðalsnöggur. Blúndan er þétt, snögg og olíukennd. Nefið er [...]

23
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go