Vinsælast
Heitast
IPA
Nýlegast
 
Lesa Meira
ágúst 2, 2013

Úlfur NR.3

Úlfur IPA sver sig í ætt við það besta sem er framleitt á vesturströnd Bandaríkjanna og kemur eflaust mörgum íslendingnum í opna skjöldu hvað varðar bragð og lykt. Lyktin er af ferskum sítrus ávöxtum, þá sérstaklega greipaldini, sem er einnig til staðar í bragðinu, og öflug beiskjan fær mann til að þrá annan sopa. Einungis eru notaðir amerískir humlar í Úlf, og humlum bætt í suðu og eftir gerjun, sem er svokölluð „þurrhumlun“.

“Rómverski náttúrufræðingurinn Plinius eldri ritaði Naturalis Historia, alfræðirit um náttúruvísindi sem kom út um árið 78 e.kr. Þar fjallar hann um sínar athuganir á náttúrunni í 37 bindum. Í bók 21, kafla 50 minnist Plinius á jurt sem að hann [...]

36
 
Lesa Meira
júlí 20, 2012

Fuller’s India Pale Ale

Falleg froða, þétt og góð. Brons litaður, kannski aðeins ljósari. Ilmur; Cítrus sem  er mjög einkennandi fyrir IPA. Pínu blaut tusku lykt. Grösug. Karmela, pínu apríkósa. Bragð; Kemur sykur sæt toffee í byrjun, sem endar í þægilegri beiskju, liggur vel og er ekki yfirþyrmandi. Smá brendir tónar. Smá sumar fílingur. Fyllingin er létt. Kannski ekki mikið líf í bjórnum hvað varðar gos, en froðan er þó bót í máli, útlitslega séð. Verður seint flatur.

Bragðið var að falla flestum í geð. Lyktin þægileg og mjög góð. Fyllingin var ekki að falla öllum í geð og fannst sumum það vera of létt en, yfir heildina er hann að gera gott. Fær 72 af 100.

32
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go