Vinsælast
Heitast
Kellerbier
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 4, 2011

Mönchshof Kellerbier

Huginn

Hausinn er rúmur einn fingur, ljós og rjómakenndur. Blúnda er OK og olíukennd. Nef er hveiti, sítrus og hey. Uppbygging er appelsínu-gyllt og skýjuð. Fylling er ágæt og náladofi er undir meðallagi. Bragð er þurrt gras og malt. Miðja er sítrus og eftirbragð er nánast ekkert.. kannski samansafn af fyrrnefndum bragðtegundum. Malt verður miklu meira áberandi neðar í glasinu. Venja er mjög góð. Ég bjóst við hveitibjór en fékk annað.. meira malt og humla. Þessi er nokkuð ljúfur og góður sötrari. Verður keyptur aftur. Þessi fær 55 af 100.

Muninn

Hausinn er 1putti, rjómakenndur Body er amber, skýjað með léttu gruggi Nefið er hveiti og sítrus Smakkast af malti, [...]

18
 
Lesa Meira
nóvember 8, 2011

Hacker-Pschorr Munchner Kellerbier

Muninn ‎

Hausinn er 3 puttar skjannahvítur, rjómakendur, hengjan í hasusnum er einhver sú mesta sem ég hef séð. body er gullið og gruggugt, enda ófilteraður nefið er ger með vott af ferskir ávöxtir Smakkast af sítrus, humlum og geri, ekki mikið bragð sem hann geymir. Eftirbragðið er mjög dauft, helst þá sítrus venjan er mjög góð, enda nærri bragðlaus öl hér á ferð, þar sem bragðið er mest keimur. Nálardofi er lítill ABV er 5,5% flaskan er nokkuð flott með endurlokanlegum tappa. Verð að segja að ég bjóst við meira bragði af þessum bjór. Þeim hefur tekist vel að fela bragðið af þessum eftir fyrsta sopann Mæli sterklega með þessum fyrir þá sem ekki drekka bjór Þessi er vel undir [...]

30
 
Lesa Meira
október 15, 2011

Svaneke Aurum

Muninn‎ Nefið er malt og hunang Hausinn er um 2 puttar ljós og léttur. stuttur haus Gullin litur á body, skýjaður með litlu gruggi, ófilteraður. Smakkast af malti og hunangi Eftirbragð malt og út í greni. Lítil beyskja. byrjar góður í fyrsta sopa og verður betri sem á líður. Lítil sem engin blúnda. Flaskan er einföld en með smekklegri hönnun sem sjést. Tappinn flottur þessi mjöður er ófilteraður sem orsakar gerbragð í síðast sopanum. Þessi mjöður er með APV 5,5% Mæli eindregið með honum. Einkunn 90 a 100

 

Huginn Enginn haus. Uppbygging er þokukennd og appelsínu-gyllt. Nefið eru ávextir með klípu af malti. Sætt maltbragð með eftirbragð af greni, svolítið [...]

30
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go