Vinsælast
Heitast
Munich Helles Lager
Nýlegast
 
Lesa Meira
febrúar 7, 2014

Hacker Pschorr Münchner Hell

Muninn ‎

Hausinn er 3 puttar og rjómakendur. Nefið er jörð og ger. Body er gyllt og flott. Smakkast af geri, og ber vott af humlum. Eftirbragð er lítið en þó ber á beiskju. Fínn pilsner, þó mætti vera bragðmeiri fyrir minn smekk. Flaskan er flott og eins þýsk og verður. Hann er ekki yfir meðallagi, heldur ekki undir heldur er hann einhvernvegin ekkert, gef Hacker Pschorr Münchner Hell 50 af 100

Huginn ‎

Hausinn eru þrír fingur, hvítur og meðal snöggur, hangir þó. Rjómakenndur. Blúndan er nokkuð góð, meðal hengja. Nefið er heybaggi og ger. Uppbygging er hland-gyllt og þunn. Bragð er hey, þynnt með vatni. Frekar bragðlaus fyrir utan hey og ger í byrjun, svo ekkert [...]

37
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go