Vinsælast
Heitast
Quadrupel
Nýlegast
 
Lesa Meira
mars 7, 2012

St. Bernardus 12

Útlitið; ‚Ótrúlegt, hreynt út ótrúlegt! Froðan ódrepanleg liggur við. Slæðan roslega flott. Dökk brúnn, smá rauður tónn. Nefið segir; Ávaxta lykt dauðans – jafnvel dauðinn myndi finna þessa lykt! Ávextir, bubble gum, ekki til spíri miðað við ABV 10%. Smá brenndir tónar. Bragðið; Hreint merkilegur, byrjaði á að verða fyrir vonbrigðum, spíri, brenndir tónar, sætur, en með hverjum sopa, þá fór bjórinn batnandi, smá bubble gum bragð, sætur, brennd karmela. Það kom smá spíra keimur undir endirinn en ekkert sem hrjáði okkur. Hann er þykkur, þægileg kolsýra, sætt eftirbragð.

Þegar aðrir væru með kampavín, þá væri þessi í glasi bjóráhugamannsins.

Drukkum þennan við stofuhita, [...]

42
 
Lesa Meira
janúar 10, 2012

Trappistes Rochefort nr. 10

Muninn Hausinn er lítill , ljós og mjög stuttur Body er dökk, dökk brúnt Nefið er malt, alkohol, rauðvín Smakkast af sætu malti, karamellu, lèttu hveiti, keimur af alkoholi, dökkir ávextir. Eftirbragð eru fyrrnefnd brögð með sæmilegri hengju Blúndan er létt með lítilli hengju Nálardofinn er mildur og munnfylli mikið Abv er 11,3% við kaupin á þessum átti ég von á miklu og tel ég mig hafa fengið mikið. Áður var ég búinn að prófa áttuna sem er klárlega sá besti sem ég hef prófað hingað til, það er eðlilegt að áfengisbragðið finnist þar sem hann er 11,3% en miðað við það er bragðið lítið. Þessi venst vel og er ég sáttur við kaupinn á honum, litli bróðir hanns hefur samt sem áður [...]
23
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go