Vinsælast
Heitast
Saison
Nýlegast
 
Lesa Meira
október 6, 2013

Skaði – Farmhouse ale

Skaði – Farmhouse ale – Flaskan er einstaklega skemmtileg, þ.e.a.s. miðinn. Góðar upplýsingar og nýttur mjög vel, meir að segja strikamerkið hefur verið hannað eins og korn vaxi út úr því. Liturinn er amber, nokkuð skýjaður. Falleg kolla og slæða. Ilmurinn er sterkur og nokkuð skarpt. Sætur, blaut tuska, hubba búbba, karamella, toffí, krydd, sítrus og ávextir. Mjög ríkur ilmurinn af þessum. Álit okkar var að þetta var einstaklega góður ilmur. Bragðið, vel yfir meðallagi nokkuð beiskur. Korn, sætur, ristaður, karamella, toffí og jurtir. Bragðið kom vel á óvart, mjög gott. Munfyllingin var nokkuð mikil, líflegur. Tilfinningin var þujrr, sýra. Eftirbragðið lifði vel, yfir [...]

48
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go