Vinsælast
Heitast
Scottish Ale
Nýlegast
 
Lesa Meira
nóvember 11, 2011

Innis & Gunn Original

Muninn Hausinn er 1 putti skjanna hvítur og rjómakendur Body er hvetubrúnn og tær Nefið er malt, rjóma karamella, eik og wiskey Bragðast af karamellu, wiskey með snert af eik. rjómakaramellubragðið er yfirgnæfnadi yfir hin brögðin en einhvernvegin er þessi blanda alveg að gera sig fyrir mig. Eftirbragðið er dauft og stutt en samanstendur af rjómakaramellu og jörð Ágætis blúnda, mildur nálardofi Abv er 6,6% Hönnunin á flöskunni er mjög flott og selur mér hana í hyllunni og er tappinn líka áprentaður. Venjan er einhver sú besta sem ég hef upplifað. Þessi öl er alveg fyrir mig og mun ég fjárfesta í fleiri flöskum af þessum, sem er einhver sá besti dómur sem ég get gefið. Þó er [...]

25
 
Lesa Meira
nóvember 6, 2011

Innis & Gunn rom cask special aged in a oak barrell

Muninn‎

Hausinn er lítill ca. hálfur putti, mjög snöggur. body er vel dökk rautt. Nefið er yfirgnæfandi sætt romm, malt. Smakkast romm, einhvað af dökkum ávöxtum, eik, malt og áfengisbragð. ljúf blúnda. Flaskan er í sama stíl og aðrir bjórar frá þessarri verksmiðu, stílhrein og flott hönnun. Tappinn á flöskunni er flottur. Kolsýran er lítil, en þægileg. Eftirbragðið er romm og áfengi, enda er hann sterkur. Venjan er ágæt ABV er 7,4% Þessi er bara nokkuð góður og tel ég hann yfir meðallagi, þetta er ekki besti bjór í heimi en góður engu að síður. hann fær 65 af 100 hjá mér

Huginn ‎

Hausinn er enginn og blúndan er dauð. Nefið er karamella og romm, jafnvel sætir [...]

69
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go