Vinsælast
Heitast
Tripel
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 3, 2011

Westmalle Tripel

Muninn

Hausinn er 1 putti, ljós og langur Body er gyllt og þokukenndur og gruggugur, enda ófilteraður öl hér á ferð Nefið er léttir ávextir, sítrus, ferskt og snerfill af beyskleika Smakkast af ferskjum, ananas og sítrus, beyskur og áfengisbragð er talsvert Eftirbragð er fyrrnefndir ávextir í byrjun, svo tekur við áfengisbragð og beyskleiki Blúnda er mikil og þétt en fremur snögg Nálardofi er lítill sem enginn en munfylli er með afbrygðum þétt og silki kennt ABV er 9,5% Venjan er góð sem gerir það að verkum að manni langar í annann eftir að klára einn Kolsýran í þessum hegðar sér þannig að hún helst mikil þar til síðasti sopinn er kláraður, sem er ekki algengt og sérstakt, [...]

7
Styrktaraðilar
Styrktaraðili/Auglýsing
Bjórspjall á Facebook
Nýjustu umsagnirnar
Top Five
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Bjórhátíð Bjórspjalls 2013!
 
4
Bruggmeistarinn
 
5
Verður að lesa:Bjór smökkun
Compare
Go