Vinsælast
Heitast
Vienna / Amber Lager
Nýlegast
 
Lesa Meira
febrúar 2, 2014

Fur bryghus Vulcano Classic

Muninn

Hausinn er ca 3 puttar, ljós og rjómakenndur, flottur, stuttur Body er fallega amber Nefið er ger og létt sætt malt keimur með ávextir Bragðast af sætu malti, lítil beyskja, karamella og pera, daufur Eftirbragð er hverfandi þó smáveigis malt Olíukendur og falleg blúnda sem kemur af honum. Léttur í munni og rennur vel. Lítil kolsýra Svo sem ekkert að venjast, hann er það léttur, og eins í gegnum alla flöskuna. Ekki mikil hönnun er lögð í flöskuna þrátt fyrir að vera filteraður í gegnum eldfjallaösku. Tappinn er lélegur. Þessi er of bragðdaufur fyrir mig og fyrir mitt leiti er hann neðan við meðallag Einkunn 40 af 100

Huginn

Hausinn er mikill, ljós og [...]

26
 
Lesa Meira
október 6, 2013

Teresa Nr. 20 – India Red Ale

Teresa Nr. 20 – India Red Ale – Eins og með flesta, ef ekki alla bjórana frá Borg Brugghús, þá er Teresa engin undatekning og kemur skemmtileg á óvart. Amber litaður, út að verða kopar litur, e.t.v. raf litur, nokkuð tær, froðan aðeins undir meðallagi. Ilmurinn er hreint út magnaður, nokkuð sterkur angan, gott jafnvægi. Korn, Karamella, jörð, blómlegur, ávextir (minnti einna helst á blóðappelsínu). Bragðið var pínu sætur, hnetur (e.t.v. valhnetur), toffí, jurtir. Munfylling var vel yfir meðallagi, kolsýran nokkuð lífleg. Tilfinningin var þurr og sýra. Eftirbragðið var frekar stutt, styrkleikinn ekki mikill og frekar sætt, sem var mjög spes miðað við þessa fallegu beiskju [...]

33
 
Lesa Meira
nóvember 25, 2011

Falle Høstbryg

Muninn Hausinn eru réttir 2 puttar Body er rauð hneta Nefið er ger, dökkir ávextir og hunang Bragðast af malti, dökkum ávöxtum og beyskju, ekki frá því að ódýrt járnbragð leynist þarna líka með hunanginu Eftirbragð er malt útí hunang útí beyska humla Nálardofinn er þægilegur Vengan er góð, verður betri þegar á líður Blúndan er talsverð með góðri hengju ABV er 6,0% þessi kemur mér skemmtilega á óvart, verður betri þegar líður í glasið sæta, malt og humlar í góðu jafnvægi. Gef honum 35 af 100

Huginn Hausinn eru tveir fingur, ljós, rjómakenndur með góðri hengju. Blúnda er góð með ágætis hengju. Nef er ger, brauð og dökkt malt. Uppbygging er dökkt mahóný. Fylling er í meðallagi og [...]

17
 
Lesa Meira
nóvember 10, 2011

Royal X-MAS Blár

Huginn

Hausinn eru tveir puttar, ljós og meðalsnöggur. Nánast engin blúnda. Nefið er krydd, ger, malt og sítrus. Uppbygging er hnetubrún, jafnvel nokkuð rauðleit. Fylling er undir meðallagi og náladofi er ágætur. Bragð er beiskt og kryddað. Eftirbragð er einkar lítið, malt og áfengi. Svoldið áberandi áfengisbragð af bjórnum og verður meira malt þegar neðar dregur í glasinu. Venja er fín. Þetta er fínasti jólabjór, fær þó mínus fyrir áfengisbragð, þar sem hann er bara rétt yfir 5% abv. Ég gef þessum 30 af 100.

Muninn

Hausinn 1,5 putti og ljós Bodyið er hnetubrúnt Nefið er malt, ger og smá jörð Ágætis blúnda Bragðast af malti, karamellu og beyskum humlum, einnig er [...]

25
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go