Vinsælast
Heitast
Bruggsmiðjan
Nýlegast
 
Lesa Meira
febrúar 1, 2016

Bruggsmiðjan

Hugmyndina af fyrirtækinu kom frá hjónum á Árskogssandi, henni Agnesi Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Þau fengu hugmyndina á að opna litla bruggverksmiðju eftir að hafa séð frétt í sjónvarpinu frá lítilli verksmiðju í Danmörku. Viku seinna eru þau komin út til Danmerkur að skoða bruggverksmiðju. Þetta gerist í júní 2005. Í október skrifa þau undir kaupsamninga á bruggtækjum út í Tékklandi. Í desember 2005 var fyrirtækið formlega stofnað. Í byrjun árs 2006 koma síðan aðrir aðilar inn í fyrirtækið. Í dag er Bruggsmiðjan í eigu 15 aðila. Agnes og Ólafur eiga rúm 56%, og 44% skiptast á milli 14 aðila. Byrjað var að byggja húsnæðið í mars 2006. Og er staðsett á Árskogssandi eins [...]

146
 
Lesa Meira
ágúst 18, 2013

Kaldi

Kaldi er fyrsti bjór sinnar tegundar á Íslandi. Hann kom á markaðinn í lok september 2006. Eigendum Bruggsmiðjunnar langaði að búa til íslenskan gæðabjór þar sem eingöngu væri notað úrvals hráefni. Ákveðið var að gera eitthvað öðruvísi heldur en þekktist á Íslandi og var ákveðið að hafa bjórinn bragðmikinn og vandaðan eðalbjór sem væri án viðbætts sykurs og rotvarnaefna og ógerilsneyddur sem var nýjung á þeim tíma á Íslandi. Fenginn var bruggmeistari frá Tékklandi með mikla reynslu. Til gamans má geta að hann er komin af bruggmeisturum 4 ættliði aftur í tíman. Hann hefur síðan hannað allar uppskriftir af bjórum frá Bruggsmiðjunni.

5% Alk/vol

INNIHALD Kaldi ljós er [...]

6
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go