Vinsælast
Heitast
Ölvisholt
Nýlegast
 
Lesa Meira
desember 12, 2016

Heims um bjór

Rafbrúnn. Ósætur, meðalfylling, meðalbeiskja. Ristað malt, þurrkaðir ávextir, brenndur sykur, ljúft eftirbragð. – Vínbúðin

201
 
Lesa Meira
nóvember 23, 2016

Ölvisholt

Ölvisholt Brugghús er staðsett í Ölvisholti í Flóahreppi. Brugghúsið er í gömlu fjósi sem gert hefur verið upp af eigendum. Við settum okkur það markmið í upphafi að framleiða metnaðarfyllri bjóra en venja hefur verið hérlendis.

Sá metnaður hefur skilað sér í því að Ölvisholt er eini bjórframleiðandinn á landinu sem flytur út sínar vörur. Vörur fyrirtækisins hafa fengið mjög góða dóma í Danmörku og Svíþjóð en það er okkar helsti markaður erlendis.

Framleiðslugeta brugghússins er 300 tonn af bjór á ári en það munu vera 1 milljón litlar bjórflöskur. Samstarfsaðili okkar hér á landi er Karl K. Karlsson í Reykjavík sem sér um alla dreifingu og markaðssetningu á okkar vörum [...]

189
Styrktaraðilar
W3Schools     W3Schools
Fréttabréf
BjÓRKORTIÐ / BEER MAP

Bjórspjall á Facebook
Topp Fimm
Heitast
 
1
Einstök Ölgerð
 
2
Bjórglös
 
3
Að brugga frá grunni
 
4
Verður að lesa:Bjór smökkun
 
5
Bruggmeistarinn
Compare
Go